Noregur Lilleström – Rosenborg 2:5 • Stefán Logi Magnússon varði mark Lilleström allan tímann, Stefán Gíslason var í byrjunarliðinu og skoraði fyrra mark liðsins en skipt af velli á 78. mínútu.

Noregur

Lilleström – Rosenborg 2:5

• Stefán Logi Magnússon varði mark Lilleström allan tímann, Stefán Gíslason var í byrjunarliðinu og skoraði fyrra mark liðsins en skipt af velli á 78. mínútu. Björn Bergmann Sigurðarson er úr leik vegna meiðsla.

Staða efstu liða:

Molde 24154545:3249

Rosenborg 24126657:2842

Tromsö 24126644:2942

Brann 24116739:3639

Skotland

Aberdeen – Dunfermline 4:0

• Kári Árnason lék allan leikinn fyrir Aberdeen.

Svíþjóð

A-deild:

Syrianska – Djurgården 0:0

B-deild:

Sundsvall – Ängelholm 6:0

• Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliðinu og skoraði fyrsta mark Sundsvall úr víti.

• Heiðar Geir Júlíusson var í byrjunarliði Ängelholm.

Þýskaland

Kaiserslautern – Stuttgart 0:2

Staða efstu liða:

Bayern M. 760121:118

Werder Bremen 751114:716

Gladbach 75119:316

Stuttgart 841312:613

Austurríki

B-deild:

Austria Lustenau – Hartberg 4:0

• Helgi Kolviðsson er þjálfari Austria.