— Morgunblaðið/RAX
Laufblöðin þyrluðust hátt upp í loft, með smáhjálp frá kröftugum haustvindinum, þegar þessar glaðlegu skólastúlkur brugðu á leik í gær.
Laufblöðin þyrluðust hátt upp í loft, með smáhjálp frá kröftugum haustvindinum, þegar þessar glaðlegu skólastúlkur brugðu á leik í gær. Árleg haustlægð hefur gert hressilega vart við sig undanfarna daga og virðist ekkert lát vera á, spáð er áframhaldandi rigningu og roki.