Prúðbúnir Nemendur á lokaári í Kvennaskólanum í Reykjavík héldu í gær árlegan peysufatadag. Sungið og dansað var fyrir starfsfólk skólans og aðra nemendur og einnig fyrir heimilisfólkið á Grund og Hrafnistu í Reykjavík.
Prúðbúnir Nemendur á lokaári í Kvennaskólanum í Reykjavík héldu í gær árlegan peysufatadag. Sungið og dansað var fyrir starfsfólk skólans og aðra nemendur og einnig fyrir heimilisfólkið á Grund og Hrafnistu í Reykjavík. Um kvöldið var peysufötunum skipt út fyrir öllu nútímalegri klæðnað og Kvenskælingarnir hittust á Rúbín í Öskjuhlíð og snæddu saman kvöldverð.