Olíulind sem sænska félagið Lundin hefur fundið á svonefndu Asvaldsen-svæði í Norðursjó er mun stærri en áður var talið og er áætlað að þar sé að finna 800-1.800 milljón tunnur af vinnanlegri olíu .
Olíulind sem sænska félagið Lundin hefur fundið á svonefndu Asvaldsen-svæði í Norðursjó er mun stærri en áður var talið og er áætlað að þar sé að finna 800-1.800 milljón tunnur af vinnanlegri olíu . Segir í tilkynningu frá Lundin að þetta sé einn af fimm mestu olíufundum á norska landgrunninu.