Hljómsveitin Greifarnir fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með tónleikum í Austurbæ 6. október nk. og í Hofi 8. október. Verður um leið fagnað þriggja diska útgáfu Greifanna sem hefur að geyma 40 bestu lög hljómsveitarinnar og...
Hljómsveitin Greifarnir fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með tónleikum í Austurbæ 6. október nk. og í Hofi 8. október. Verður um leið fagnað þriggja diska útgáfu Greifanna sem hefur að geyma 40 bestu lög hljómsveitarinnar og tónlistarmyndbönd.