Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn
Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn — Morgunblaðið/Ómar
Í tilefni af alþjóðlega móðurmálsdeginum í gær bauðst gestum Borgarbókasafnsins við Tryggvagötu að fræðast um ýmis tungumál, hlusta á sögur, búa til ljóð og fara í leiki.
Í tilefni af alþjóðlega móðurmálsdeginum í gær bauðst gestum Borgarbókasafnsins við Tryggvagötu að fræðast um ýmis tungumál, hlusta á sögur, búa til ljóð og fara í leiki. Markmiðið var að vekja athygli á tungumálum og að skapa stolt hjá börnum með annað móðurmál en íslensku.