Íslenskir golfarar sýndu mikla takta innan vallar sem utan á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk um síðustu helgi á Korpúlfsstaðavelli.

Íslenskir golfarar sýndu mikla takta innan vallar sem utan á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk um síðustu helgi á Korpúlfsstaðavelli.

Þar fór fremstur í flokki kóngurinn í íslensku golfi, Birgir Leifur Hafþórsson, sem var ávallt reiðubúinn að gefa af sér til yngri kylfinga alla helgina. Hann sýndi gott fordæmi sem aðrir fylgdu eftir. 3