Fyrir kyrrsetufólk er nauðsynlegt að gera æfingar til að auka hreyfanleika liða. Liðir í fingrum mega ekki verða útundan og fyrir þá sem nota lyklaborð grimmt er gott að taka hlé inn á milli til að rétta vel úr fingrum og kreppa hnefa til skiptis.
Fyrir kyrrsetufólk er nauðsynlegt að gera æfingar til að auka hreyfanleika liða. Liðir í fingrum mega ekki verða útundan og fyrir þá sem nota lyklaborð grimmt er gott að taka hlé inn á milli til að rétta vel úr fingrum og kreppa hnefa til skiptis. Gott er að endurtaka 15-20 sinnum.