Greinar sunnudaginn 7. september 2014

Ritstjórnargreinar

7. september 2014 | Reykjavíkurbréf | 1709 orð | 1 mynd | ókeypis

Friður hefur verið tryggður um vora (næstu) daga eða því sem næst

Fyrir aldarfjórðungi var ekki tekið að horfa til Kína í þessu samhengi. Meira

Sunnudagsblað

7. september 2014 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Að læra án þess að hugsa er tilgangslaust. Að hugsa án þess að læra er...

Að læra án þess að hugsa er tilgangslaust. Að hugsa án þess að læra er hættulegt. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 971 orð | 2 myndir | ókeypis

Afar fáir þekkja sjúkdóminn

Fimm konur stofna formlega Seliak-samtök á Íslandi 13. september nk. fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra. Formaður samtakanna, Anna Kolbrún Jensen, segir tíma til kominn að stofna samtökin enda seliak lítið þekkt á Íslandi. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 882 orð | 7 myndir | ókeypis

Alþjóðlegt í Vesturbænum

Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, bauð hópnum sem stendur að kvikmyndahátíðinni heim og allir lögðu eitthvað til í glæsilegt matarboð. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

„Mót / Print – af einum stað á annan“ nefnist...

„Mót / Print – af einum stað á annan“ nefnist áhugaverð sýning Karlottu Blöndal í Týsgalleríi, Týsgötu 3. Verkin foru unnin úti í náttúrunni fyrr á þessu ári á samsýningu á Tálknafirði. Þau birtast nú í nýju... Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Beðið eftir Nexus

Eins og getið er hér að ofan þá er Asus þekkt fyrir far- og fistölvur, meðal annars, en ekki má svo gleyma því að Asus framleiddi eina bestu spjaldtölvu síðustu ára, Google Nexus 7, eins og sjá má þegar litið er á bak hennar – þar stendur Asus... Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 3 myndir | ókeypis

Blómafrjókorn allra meina bót

Jafnvel allra smæstu hráefnin geta gert gríðarlega góða hluti fyrir líkamann. Blómafrjókorn, eða Bee Pollen, fást í flestum matvörubúðum og snjallt að strá þeim yfir skyrið, út á jógúrtið, í salatið eða í bústið. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 79 orð | 2 myndir | ókeypis

Borðaðu ávexti

Niðurstöður nýrrar rannsóknar hafa leitt í ljós að það að borða ávexti á hverjum degi getur minnkað áhættuna á hjarta- og æðasjúkdómum. Dagleg neysla ávaxta minnkaði líka áhættuna á ótímabæru andláti um nærri því einn þriðja hjá fólki í áhættuhópi. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 610 orð | 2 myndir | ókeypis

Brjótast út úr boxinu

Ítalskar hrísgrjónabollur frá Uno slógu í gegn á matarmarkaðinum Krás sem haldinn var fimm laugardaga í sumar. Bollurnar eru væntanlegar á vetrarseðil staðarins. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 285 orð | 4 myndir | ókeypis

Danspartí í stofunni

Orri Huginn Ágústsson leikari er kvæntur Hrafnhildi Ólafsdóttur, sálfræðinema og Zumba-kennara. Þau eiga saman tvær dætur, hálfs árs og fimm og hálfs árs. Þátturinn sem allir geta horft á? Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Djasshetja

Bandaríski djasspíanistinn George Colligan kemur fram á tónleikum í Kaldalóni í Hörpu á sunnudagskvöld klukkan 20. Með honum leika þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert kjöt hjá Alain Ducasse

Michelin-stjörnukokkurinn Alain Ducasse, guðfaðir frönsku matargerðarlistarinnar, enduropnar veitingastað sinn í Plaza Athenee-hótelinu í París á mánudag með breyttum matseðli. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 1991 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki hafa þetta væmið!

Björk Guðmundsdóttir er hæstánægð með nýju heimildarmyndina um Biophiliu sem tekin hefur verið til sýninga í Bíói Paradís. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 770 orð | 4 myndir | ókeypis

Engin dúfa lengur?

Jens Stoltenberg tekur um næstu mánaðamót við stjórn hjá NATO en á yngri árum var hann harður andstæðingur bandalagsins. Fyrirrennarinn, Anders Fogh Rasmussen, vill sýna Rússum hörku en Stoltenberg er oft maður málamiðlana. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 2081 orð | 7 myndir | ókeypis

Engin skemmtiganga

Vísindafólk er á vaktinni allan sólarhringinn, uppi við gosstöðvarnar í Holuhrauni sem og í þéttbýlinu að lesa úr mæligögnum. Stór hópur fólks er vakinn og sofinn yfir gosstöðvum í Holuhrauni og jarðhræringum í kring. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 54 orð | 3 myndir | ókeypis

Eyðum 5,7 milljónum á ári

Hið dæmigerða íslenska heimili eyddi árið 2012 að jafnaði 5,7 milljónum til framfærslu og uppihalds. Stærsti útgjaldaliðurinn er húsnæði, hiti og rafmagn, 1,54 milljónir, þá matur og drykkjarvörur 849 þús. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 173 orð | 5 myndir | ókeypis

Fagna viðhorfsbreytingum

Tímaritið Forbes birti í lok viku grein um það hversu ánægjuleg viðbrögð fólks voru við birtingum nektarmynda nokkurra stórstjarna. Lena Dunham, leikkona, var meðal þeirra sem hvöttu fólk til þess að skoða ekki myndirnar, því það væri kynferðisleg áreitni. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 254 orð | 4 myndir | ókeypis

Fátt kemst að í fréttum þessa dagana annað en eldgosið í Holuhrauni...

Fátt kemst að í fréttum þessa dagana annað en eldgosið í Holuhrauni, enda skiljanlegt. Gosið er hreint stórkostlegt sjónarspil, móðir náttúra gríðarlega öflug. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 76 orð | 3 myndir | ókeypis

Ferðabækur standa fyrir sínu

Þrátt fyrir snjallsíma og tölvuvæðingu hefur útgáfa ferðabóka síður en svo lagst af. Margar ferðabækur er nú hægt að fá í rafrænni útgáfu sem hentar hvers kyns snjalltækjum; símum eða spjaldtölvum. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 1244 orð | 5 myndir | ókeypis

Forvarnir skila árangri

Á árabilinu 2004-2013 létust þrjú börn hér á landi vegna drukknunar. Tveimur áratugum áður, frá 1984-1993, var talan 13 börn. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Föðurhlutverkið mikilvægast

Er Flateyri París norðursins? Mér skilst reyndar að Tromsö gangi undir þessu viðurnefni, en Flateyri mun gera kröftugt tilkall til titilsins eftir frumsýningu myndarinnar á föstudaginn. Hvert er þitt hlutverk í París norðursins? Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 551 orð | 2 myndir | ókeypis

Gaman saman

Allir þekkja ungbarnasund og mömmuleikfimi en það er líka til hreyfing sem foreldrar geta stundað með eldri börnum og átt ánægjulega samveru. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefið með hæfilegri aðgát

Góður neytandi vinnur rannsóknarvinnuna sína áður en hann lætur fé af hendi rakna til góðgerðarfélaga. Söfnunarfénu er misvel varið og hægt er að lenda í svindlurum. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 163 orð | 2 myndir | ókeypis

Grunnskóli í einu húsi

Viðbygging við skólahúsið við Norðurgötu á Siglufirði var tekin í notkun á dögunum þegar vetrarstarf Gunnskóla Fjallabyggðar hófst. Viðbygging þessi er áföst gamla barnaskólahúsinu sem Rögnvaldur Ólafsson arkitekt teiknaði, en hinn 18. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullsmíðameistarinn Júlía Þrastardóttir hannar skartgripi úr víravirki...

Gullsmíðameistarinn Júlía Þrastardóttir hannar skartgripi úr víravirki. Þetta gamla en skemmtilega handverk hefur því fengið nýtt líf og kennir Júlía einnig námskeið í víravirki um allt land. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 2182 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæfan hefur fylgt mér

Silja Aðalsteinsdóttir þýddi nýlega smásagnasafn eftir Alice Munro og vinnur að annarri spennandi þýðingu. Í viðtali ræðir hún meðal annars um uppvöxtinn en hún á tvenna foreldra, og um ferilinn, sem hefur verið afar farsæll. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafragrautur alla morgna

Nafn: Anna Björk Kristjánsdóttir Gælunafn: Ein sem kallar mig Spói, annars ekkert. Íþróttagrein: Fótbolti. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 987 orð | 2 myndir | ókeypis

Halda trúnaðarsambandi við upphaflegar útsetningar

Bassaleikari Stuðmanna segir hljómsveitina enn álitlegri í dag en árið 1976 þegar platan Tívolí kom á markað. Hljómsveitin flytur öll lög plötunnar á tvennum tónleikum í Hörpu í kvöld. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjólum í skólann

Hjólum í skólann er nýtt verkefni þar sem nemendur og starfsfólk framhaldsskóla landsins keppa sín á milli um að nýta virkan ferðamáta sem oftast í og úr skóla. Hjólum í skólann fer fram í annað sinn dagana 10. – 16. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaup í nokkrar mínútur á dag við hjartasjúkdómum

Hlaup hjálpa til við að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma, jafnvel þótt aðeins sé hlaupið í nokkrar mínútur á dag, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem birt var í tímaritinu Journal of the American College of Cardiology nýverið. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafn Gunnlaugsson býður heim

Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndagerðarmaður, fagnar sumarlokum og efnir til mikillar veislu á heimili sínu fyrir gesti og gangandi að Laugarnestanga 65 í Reykjavík, laugardaginn 6. september. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 417 orð | 5 myndir | ókeypis

Hugsar út fyrir kassann

Inga Harðardóttir er verslunarstjóri í Nostalgíu á Laugavegi. Hún vekur athygli fyrir einstaklega flottan og persónulegan stíl enda fylgir hún alfarið eigin sannfæringu. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað heitir safnhúsið?

Listasafn Einars Jónssonar myndhöggvara á Skólavörðuhæð í Reykjavík var tekið í notkun árið 1923 en þá var holtið, þar sem húsið stendur, í útjaðri bæjarins. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 304 orð | 3 myndir | ókeypis

Innlent efni mikilvægt

„Afþreying er ekki hnignandi atvinnugrein en þetta er spurning um að finna sinn stað. Það held ég að við höfum gert,“ segir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins, en Skjár Einn fagnar fimmtán ára afmæli sínu. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 7. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 2 myndir | ókeypis

Landið og miðin skapti hallgrímsson skapti@mbl.is

Að elska útlendinginn en líta ekki á hann sem vandamál er stærsti lærdómur sem íslensk þjóð getur dregið af lekamálinu. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir á tru. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Litið er inn í skrautlega íbúð við Skólavörðustíg en þar býr...

Litið er inn í skrautlega íbúð við Skólavörðustíg en þar býr þúsundþjalasmiðurinn Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir . Hún segist sækja innblástur í drauma og óhætt að segja að falleg íbúðin sé í takt við það. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 6 orð | 3 myndir | ókeypis

Lína langsokkur sterkasta stelpa í heimi...

Lína langsokkur sterkasta stelpa í... Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 1954 orð | 15 myndir | ókeypis

Ljóðaunnendur fagna því að bók um Grím Thomsen og skáldskap hans er...

Ljóðaunnendur fagna því að bók um Grím Thomsen og skáldskap hans er komin út en höfundur hennar er Kristján Jóhann Jónsson. Sköpunarkjarkur er bók um það hvernig hægt er að efla sköpunarmáttinn Ný barnabók lítur dagsins ljós og einnig óvenjuleg ljóðabók. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósanótt , hin árlega gleði- og menningarhátíð Suðurnesjamanna, stendur...

Ljósanótt , hin árlega gleði- og menningarhátíð Suðurnesjamanna, stendur nú yfir í Reykjanesbæ. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 469 orð | 6 myndir | ókeypis

Martröð hvers morguns...

Glundroðinn sem ríkir á heimilinu frá því vekjaraklukkan hringir og þangað til allir eru komnir út í bíl á morgnana getur verið við hættumörk. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Matur fyrir sál og sinni

Jamie Oliver er búinn að senda frá sér nýja bók, sem ber nafnið Comfort Food. Ennfremur er núna verið að sýna samnefnda matreiðsluþætti á Channel 4 í Bretlandi. Uppskriftirnar eru alls 100 talsins, allar að réttum sem eiga að hugga og heilla. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 726 orð | 3 myndir | ókeypis

Má kynna fisspjaldtölvu?

Fartölva er, eins og nafnið ber með sér, ætluð til þess að vera á ferðinni, fistölvur eiga að vera svo litlar og nettar að maður geti nánast stungið þeim á sig og spjaldtölvur svo meðfærilegar að hægt er að gera allt með fingrunum. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing um verk Sigurjóns

Virtir fræðimenn fjalla um Sigurjón Ólafsson á málþingi í Listasafni Íslands Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri kraft í að rétta en kreppa

Fyrir kyrrsetufólk er nauðsynlegt að gera æfingar til að auka hreyfanleika liða. Liðir í fingrum mega ekki verða útundan og fyrir þá sem nota lyklaborð grimmt er gott að taka hlé inn á milli til að rétta vel úr fingrum og kreppa hnefa til skiptis. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Mynstur

Guðbjörg Ringsted myndlistarkona opnar sýningu á málverkum í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík í dag, laugardag, klukkan 14. Þetta er þrítugasta einkasýning Guðbjargar en sex ár eru síðan hún sýndi síðast á Dalvík. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Mýrdalur

Sveitarstjórn í Mýrdal hefur sett reglur um breytingar á notkun íbúðarhúsnæðis, en sókn er í það af hálfu ferðaþjónustunnar. Stendur nú til að skerpa á leyfismálum og endurskoða... Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 3 myndir | ókeypis

Normann Copnhagen og íslensku vaðfuglarnir

Hið virta danska hönnunarhús Normann Copenhagen hefur hafið framleiðslu á renndum vaðfuglum íslenska hönnuðarins og rithöfundarins Sigurjóns Pálssonar úr tré. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir möguleikar hjá Netflix

Sífellt algengara er að fólk vilji deila með vinum sínum á samskiptamiðlum hvaða kvikmyndir og sjónvarpsefni það horfir á. Þá nota margir tækifærið og segja skoðun sína á efninu. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný íslensk kvikmynd, París norðursins , var frumsýnd fyrir helgi. Full...

Ný íslensk kvikmynd, París norðursins , var frumsýnd fyrir helgi. Full ástæða er til að hvetja lesendur til að flykkjast í kvikmyndahús og sjá áhugaverða sögu leikstjórans Hafsteins Gunnars... Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr tæknistjóri Hvíta hússins

Hvíta húsið hefur ráðið konu sem tæknistjóra hússins. Sú heitir Megan Smith og hefur starfað meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá Google og hefur áratuga reynslu í tæknigeiranum. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýstárleg brúðarmyndataka

Flest hjón láta taka myndir í tilefni giftingar sinnar og margir leita leiða til að taka frumlegar myndir. Vinsældir stúdíómyndataka virðast fara dvínandi og oftar en ekki eru myndirnar teknar úti, jafnvel á uppáhaldsstöðum brúðhjónanna. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný sönglög

Söngvarinn Kristinn Sigmundsson, Jónas Ingimundarson píanóleikari og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari flytja fjórtán ný sönglög eftir Þorvald Gylfason við ljóð Kristjáns Hreinssonar á tónleikum í Salnum á sunnudag klukkan 16. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 75 orð | 3 myndir | ókeypis

Ostwald Helgason á tískuviku New York

Einn stærsti tískuviðburður í heimi hófst í vikunni, Mercedes Benz Fashion Week í New York. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 2346 orð | 7 myndir | ókeypis

Pandabjörn gengur Jakobsveginn

Það eru ýmsar leiðir til að koma sér í form eftir langvarandi hreyfingarleysi. Ein er að fara út að skokka, önnur að kaupa sér kort í líkamsræktarstöð og enn önnur að ganga Jakobsveginn, 800 kílómetra, á 23 dögum. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Prjónar sem tengjast appi

Kínverska fyrirtækið Baidu hefur búið til rafræna matarprjóna sem segja þér hvort maturinn sem þú ert að borða sé hæfur til neyslu. Baidu, sem er þekkt fyrir að reka kínverska leitarvél og ýmsa netþjónustu, tengir prjónana við app. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 291 orð | 7 myndir | ókeypis

Samstarfið gerði ævintýrið að möguleika

UniKat er ný verslun á horni Frakkastígs og Laugavegs sem selur vandaðar hönnunarvörur fyrir börn og fullorðna. Verslunin, sem var stofnuð í sumar, er rekin af íslenskum hönnuðum og tveimur vefverslunareigendum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Silja Aðalsteinsdóttir , bókmenntafræðingur, spjallar við Kolbrúnu...

Silja Aðalsteinsdóttir , bókmenntafræðingur, spjallar við Kolbrúnu Bergþórsdóttur um uppvaxtarárin, ást sína á bókmenntum og farsælan feril en hún hefur komið víða við. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sítrónuvatn gott fyrir kroppinn

Það þarf ekki að vera flókið að halda kroppnum í góðu formi. Einhvers konar hreyfing á hverjum degi og hollt mataræði ætti ekki að þykja erfið raun. Eins skipta litlu hlutirnir máli og milli mála er gott að fá sér sítrónuvatn. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjallsímafíklar

Breska dagblaðið Telegraph greindi frá því í vikunni að í Bretlandi væri þriðji hver Breti farinn að huga að snjallsímanum sínum um leið og hann vaknaði – og áður en hann færi fram á baðherbergi. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparar fyrir flutningum til Englands

Páll Sigurður virðist hafa fleiri klukkustundir í sólarhringnum en annað fólk. Auk þess að spila með hjómsveitinni Rafmagnað tekur hann þátt í leiksýningu áhugamannaleikfélagsins Órión í Gaflaraleikhúsinu. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennandi leikhúsvetur ef hafinn í Tjarnarbíói með afar fjölbreytilegu...

Spennandi leikhúsvetur ef hafinn í Tjarnarbíói með afar fjölbreytilegu verkefnavali. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 2 myndir | ókeypis

Sterkasti maður heims í fjórgang

RÚV kl. 19.40 Lokaþáttur úr seríunni Íslendingar verður sýndur í kvöld en þar verður umfjöllun um okkar jötunsterka, Jón Pál heitinn. Ungur að aldri byrjaði hann að stunda kraftlyftingar og varð snemma fremstur meðal jafningja. Stöð 2 kl. 22. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 771 orð | 3 myndir | ókeypis

Stofnfrumumeðferðir til lækningar á augnsjúkdómum

Kristinn Pétur Magnússon, erfðafræðingur og prófessor í líftækni við Háskólann á Akureyri, sótti ráðstefnu í París í júní síðastliðnum þar sem fremstu augnsérfræðingar heims héldu fyrirlestra um vísindarannsóknir og tilraunir varðandi meðferðir við... Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 761 orð | 2 myndir | ókeypis

Stríð og friður í Heiðarbæ

Friðsælt er við höfnina í gamla víkingaþorpinu Heiðarbæ í Slésvík. Handverksfólk og skipasmiðir sinna störfum sínum eins og forverar þeirra fyrir rúmum þúsund árum. Hernaðarbröltið er þó ekki langt undan, ekki síður nú en þá. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 98 orð | 14 myndir | ókeypis

Svalt og sportlegt

Í vetrartískunni má sjá mikið af áhrifum frá sportfatnaði í stærstu tískuhúsunum. Íþróttarendur, sportleg snið og litir verða áberandi þegar líða fer á veturinn. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir | ókeypis

Svarar einhver í símann?

Aurapúkinn veit að þegar kemur að raftækjum skiptir miklu að seljandinn veiti góða þjónustu. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 173 orð | 8 myndir | ókeypis

Sækir innblástur í drauma

Í skrautlegri íbúð við Skólavörðustíg í Reykjavík býr Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir. Ragnheiður segir heimilið einkennast af litum og óreiðu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 328 orð | 2 myndir | ókeypis

Tónlist ættinni eðlislæg

Grettir Björnsson og tónlist hans var í öndvegi á tónleiknum sem haldnir voru nyrðra. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnendur Ljótu hálfvitanna á Norðurlandi hafa eflaust þegar tryggt sér...

Unnendur Ljótu hálfvitanna á Norðurlandi hafa eflaust þegar tryggt sér miða á söngskemmtun þeirra á Græna hattinum á Akureyri á laugardagskvöld en nokkrir munu óseldir. Hálfvitarnir hefja leik klukkan... Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður nú hlustað?

Grímsstaðir mynda eins konar kraga utan um hálendið ásamt fleiri miklum jörðum á þessum slóðum sem þegar eru í almannaeign. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Verk um einangrun þá og nú

Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar sýninguna „Einangrun/Isolation“ í Kunstschlager. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja þakka Ljósinu

Systurnar Helga Björnsdóttir og Hólmfríður Björnsdóttir hafa tekið til í fataskápum sínum og munu selja veglegar flíkur og varning í Kolaportinu á laugardag. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 504 orð | 3 myndir | ókeypis

Vinnan er ástríða

Málarahjónin Snorri Guðvarðsson og Kristjana Agnarsdóttir á Akureyri sérhæfa sig í að vinna í friðuðum húsum, kirkjum og öðrum gömlum byggingum um land allt. Draumadjobb, segir Snorri. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 3 myndir | ókeypis

Vissir þú...

...að fleira fólk á litlu plánetunni okkar á farsíma heldur en tannbursta? Um 6,8 milljarðar búa á jörðinni og um 4 milljarðar eiga farsíma. Aðeins um 3,5 milljarðar af íbúum eiga... Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísindamenn hafa keppst við að uppgötva orsök augnsjúkdóma síðastliðna...

Vísindamenn hafa keppst við að uppgötva orsök augnsjúkdóma síðastliðna áratugi. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 2808 orð | 1 mynd | ókeypis

Það blundar í mér bóndi

Andrea Róbertsdóttir, sem nýlega tók við starfi mannauðsstjóra Ríkisútvarpsins, mætir til vinnu með jákvæðnina og gleðina að vopni. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú hefur rétt fyrir þér Gullgrafari. Ég get ekki hindrað Adda í að verða...

Þú hefur rétt fyrir þér Gullgrafari. Ég get ekki hindrað Adda í að verða fullorðinn en ég vil alls ekki missa af því. Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 832 orð | 6 myndir | ókeypis

Ætlaði alltaf að verða gullsmiður

Júlíu Þrastardóttur fannst vanta að taka víravirkið í nýja notkun en hún leikur sér með þetta gamla handverk og hannar skartgripi undir nafninu djulsdesign. Hún heldur líka námskeið í víravirki um allt land. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
7. september 2014 | Sunnudagsblað | 430 orð | 2 myndir | ókeypis

Öflugir strákar

Bjarni Fritzson hvetur stráka til að hafa háleit markmið og stóra drauma. Hann vill með nýju námskeiði hjálpa strákum að styrkja sjálfsmyndina og vinna með styrkleika sína. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

7. september 2014 | Atvinna | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíldudalsskóli fær spjaldtölvur

Fulltrúar Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal afhentu á dögunum Bíldudalsskóla alls 9 iPad spjaldtölvur að gjöf. Fjöldi tölvanna samsvarar fjölda núverandi starfsmanna hjá Kalkþörungafélaginu. Meira
7. september 2014 | Atvinna | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumastarfið

Ég er blaðamaður og finnst það ákaflega skemmtilegt. Það er skapandi að skrifa auk þess sem maður hittir fjölda fólks. Ef ég væri ekki blaðamaður myndi ég vilja taka skrifin lengra og vera rithöfundur. Meira
7. september 2014 | Atvinna | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Hleðslustöð á Selfossi í samband

Ökumenn rafbíla geta nú hlaðið þá á hleðslustöð Orku náttúrunnar, framleiðslu- og sölufyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, sem opnuð var í vikunni. Þetta er áttunda stöðin af tíu sem ON mun halda úti á Suður- og Vesturlandi. Meira
7. september 2014 | Atvinna | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Svartar fernur með hvítri mjólk

Í síðustu viku hófst hjá Mjólkursamsölunni pökkun á D-vítamínbættri léttmjólk sem verður tímabundið í svörtum umbúðum með krítuðum stöfum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.