Samtök fólks með Wilson-sjúkdóm verða stofnuð á CenterHotel Plaza í Reykjavík klukkan 4 föstudaginn 27. nóvember. Wilson-sjúkdómur er mjög sjaldgæfur...
Samtök fólks með Wilson-sjúkdóm verða stofnuð á CenterHotel Plaza í Reykjavík klukkan 4 föstudaginn 27. nóvember. Wilson-sjúkdómur er mjög sjaldgæfur erfðasjúkdómur.