Við tjörnina
Við tjörnina — Morgunblaðið/Golli
Hjólreiðamaðurinn hélt einbeittur för sinni meðfram Tjörninni þar sem ljósin spegluðust fallega. Ísinn mun styrkjast þar í dag, en er líður á morgundaginn á að hlýna aftur í veðri.
Hjólreiðamaðurinn hélt einbeittur för sinni meðfram Tjörninni þar sem ljósin spegluðust fallega. Ísinn mun styrkjast þar í dag, en er líður á morgundaginn á að hlýna aftur í veðri. Mest verður frostið á Norðausturlandi og er búist við allt að 14 stiga frosti við Mývatn aðra nótt.