Aðalsveitakeppni BK hálfnuð Þegar lokið er sex umferðum af ellefu í aðalsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs er sveit Péturs Gíslasonar efst en margar öflugar sveitir koma þar á eftir.

Aðalsveitakeppni BK hálfnuð

Þegar lokið er sex umferðum af ellefu í aðalsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs er sveit Péturs Gíslasonar efst en margar öflugar sveitir koma þar á eftir.

Pétur Gíslason 87,87

Bergsteinn 86,36

Vigfús Pálsson 78,53

Vinir 63,62

Bingi og feðgarnir 62,26

Ormarr og Sturla með risaskor

Mánudaginn 9. nóvember var spilaður tvímenningur með þátttöku 31 pars hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S:

Friðrik Jónsson –

Jóhannes Guðmannss. 369

Guðl. Bessason – Trausti Friðfinnsson 360

Unnar Guðmss. – Guðm. Sigursteinss. 360

Hrafnh. Skúlad. – Hanna Friðriksd. 344

A/V

Ormarr Snæbjörnss. –

Sturla Snæbjss. 439

Bjarni Guðnason – Guðm. K. Steinbach 386

Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 374

Tómas Sigurjss. – Björn Svavarsson 370

Ofurskor Sturlu og Ormars mældist 70,3 %.

Fimmtudaginn 12. nóvember var spilað á 14 borðum.

Efstu pör í N/S:

Helgi Samúelss. – Sigurjón Helgason 397

Jón Hákon Jónss. –

Guðm. Sigursteinss. 342

Örn Isebarn – Bergljót Gunnarsd. 341

Margr. Margeirsd. – Ingveldur Viggósd. 321

A/V

Ormarr Snæbjörnss. – Sturla Snæbjss. 370

Sigurður Tómasson – Guðjón Eyjólfss. 369

Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 351

Helgi Hallgrss. – Ægir Ferdinandss. 329

Spilað er í Síðumúla 37.

Sverrir Þórisson og Vignir Hauksson Íslandsmeistarar

Sverrir Þórisson og Vignir Hauksson unnu Íslandsmót eldri spilara með töluverðum yfirburðum en spilað var um sl. helgi. Þeir skoruðu 60,4% og voru með 3,6% hærri skor en næsta par.

Næstu pör (% skor):

Hjördís Sigurjónsd. – Kristján Blöndal 56,8

Bragi Hauksson – Helgi Jónsson 56,6

Guðm. A. Grétarss. – Árni M. Björnss. 56,3

Hrólfur Hjaltason – Páll Valdimarss. 55,9

Góðmennt í Gullsmára

Aðeins var spilað á 11 borðum í Gullsmára mánudaginn 16. nóvember. Úrslit í N/S:

Ari Þórðarson – Sigurður Björnsson 201

Viðar Valdimarsson – Óskar Ólason 189

Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðars. 187

Guðrún Gestsd. – Ragnar Ásmundss. 182

A/V

Ágúst Vilhelmsson – Kári Jónsson 183

Sigr. Benediktsd. –

Sigurður Þórhallsson 182

Kristín G. Ísfeld – Óttar Guðmundsson 180

Gunnar Alexanderss. – Elís Helgason 179