— Ljósmynd/Halldór Kolbeins
Erlent kvikmyndatökulið er búið að setja upp búðir við Svínafellsjökul í Öræfum. Aðalleikarinn í myndinni er Jackie Chan en auk hans eru indverski leikarinn Sonu Sood og hinn kanadíski Damian Mavis í aðalhlutverkum. Samkvæmt vefnum imdb.
Erlent kvikmyndatökulið er búið að setja upp búðir við Svínafellsjökul í Öræfum. Aðalleikarinn í myndinni er Jackie Chan en auk hans eru indverski leikarinn Sonu Sood og hinn kanadíski Damian Mavis í aðalhlutverkum. Samkvæmt vefnum imdb.com heitir myndin Kung Fu Yoga.