— AFP
Hinsegin fólk í Nepal fjölmennti í Gay Pride-göngunni í höfuðborginni Katmandú í gær. Nepal er meðal framsæknustu landa í heiminum í réttindum hinsegin fólks.
Hinsegin fólk í Nepal fjölmennti í Gay Pride-göngunni í höfuðborginni Katmandú í gær. Nepal er meðal framsæknustu landa í heiminum í réttindum hinsegin fólks. Til að mynda hefur hjónaband samkynhneigðra verið leyft með lögum þar frá því árið 2007 og hinsegin fólki er einnig heimil þátttaka í herstörfum.