Brexit Bretar íhuga nú næstu skref eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Brexit Bretar íhuga nú næstu skref eftir útgöngu úr Evrópusambandinu. — AFP
Bresku viðskiptalífi hugnast betur framtíðartengsl við Evrópusambandið í ætt við það fyrirkomulag sem Sviss býr við frekar en Ísland og Noregur.

Bresku viðskiptalífi hugnast betur framtíðartengsl við Evrópusambandið í ætt við það fyrirkomulag sem Sviss býr við frekar en Ísland og Noregur. Svisslendingar höfnuðu aðild að EES-samningnum fyrir tæpum aldarfjórðungi og hafa síðan gert fjölda tvíhliða samninga við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í frétt viðskiptablaðsins Financial Times um framtíð Breta eftir útgöngu úr ESB.

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að vilji sé til þess að samband Breta og Íslendinga raskist sem minnst við útgöngu Breta úr ESB. 4