Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður, gefur kost á sér í 1.-2. sæti í komandi prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Valgerður segir m.a.

Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður, gefur kost á sér í 1.-2. sæti í komandi prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Valgerður segir m.a. í tilkynningu að Íslendingar séu rík þjóð og hafi efni á að útrýma fátækt og tryggja fólki efnahagsleg og félagsleg réttindi. Auðlindarentan eigi að renna í sameiginlega sjóði en ekki í hirslur útgerðarmanna og álfyrirtækja.