Minntu á réttindi barna Börn í 2. bekk á nokkrum frístundaheimilum fóru í réttindagöngu í Reykjavík í gær. Tilgangurinn var að minna á réttindi barna og Barnasáttmála Sameinuðu...
Minntu á réttindi barna Börn í 2. bekk á nokkrum frístundaheimilum fóru í réttindagöngu í Reykjavík í gær. Tilgangurinn var að minna á réttindi barna og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.