— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Í gær var sólskinsblíða um sunnanvert landið og hennar nutu allir. Austur í Landsveit var heiðskírt svo sást til Heklu, sem gnæfði yfir í öllum sínum mætti.
Í gær var sólskinsblíða um sunnanvert landið og hennar nutu allir. Austur í Landsveit var heiðskírt svo sást til Heklu, sem gnæfði yfir í öllum sínum mætti. Í þessu umhverfi spretti fjörmikið folaldið úr spori við Minni-Vallalæk – en á þeim slóðum eru haustlitirnir nú óðum að færast á gróður jarðar.