Þær upplýsingar fengust frá Mannverki að áformað væri að opna nýtt hótel á Tryggvagötureitnum/Naustareitnum fyrir sumarið 2018. Gert væri ráð fyrir 107 herbergjum. Samningar hafa náðst við KEA-hótelin um hótelrekstur.

Þær upplýsingar fengust frá Mannverki að áformað væri að opna nýtt hótel á Tryggvagötureitnum/Naustareitnum fyrir sumarið 2018. Gert væri ráð fyrir 107 herbergjum.

Samningar hafa náðst við KEA-hótelin um hótelrekstur.

Fram kemur á vefsíðu Festis að Tryggvagötureiturinn sé eitt af verkefnum félagsins.