Utopia Björk Guðmundsdóttir sendir frá sér nýja plötu sem markar nýjan kafla í lífi hennar.
Utopia Björk Guðmundsdóttir sendir frá sér nýja plötu sem markar nýjan kafla í lífi hennar.
Utopia, nýjasta plata Bjarkar, kemur út 24. nóvember. Platan er óður til ástarinnar, í víðasta skilningi orðsins, en Björk segir fólk verða að ákveða að framtíðin verði björt og vinna að því með öllum ráðum.

Utopia, nýjasta plata Bjarkar, kemur út 24. nóvember. Platan er óður til ástarinnar, í víðasta skilningi orðsins, en Björk segir fólk verða að ákveða að framtíðin verði björt og vinna að því með öllum ráðum.

Í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins talar Björk um kynferðislega áreitni og lygar sem á hana voru bornar fyrir átján árum. Hún segir þungu fargi af sér létt með því að segja frá enda hafi sér hafi liðið eins og hún væri með járnklump inni í sér allan þennan tíma.

„En þetta er rétti tíminn og líka fyrir dætur okkar, svo þær lendi ekki í þessu. Ef dóttir mín getur farið í vinnuumhverfi þar sem hún þarf ekki bara að kyngja þessu er það þess virði.“