— Morgunblaðið/Hari
Vegagerðin lokaði fjallvegum á Suðvesturlandi síðdegis í gær vegna óveðurs. Einnig hringveginum um Hellisheiði og Þrengsli, austan við Hvolsvöll og í Öræfasveit. Hafði þetta áhrif á áætlanir ferðafólks.

Vegagerðin lokaði fjallvegum á Suðvesturlandi síðdegis í gær vegna óveðurs. Einnig hringveginum um Hellisheiði og Þrengsli, austan við Hvolsvöll og í Öræfasveit. Hafði þetta áhrif á áætlanir ferðafólks. Þannig sat hópur erlendra ferðamanna fastur á Hvolsvelli í gærkvöldi en fékk húsaskjól í afgreiðslu ferðaþjónustunnar Midgard. Ekki var sála á ferð við Litlu kaffistofuna á Sandskeiði, þar sem myndin var tekin. 2