UM 60 þúsund manns komu á skautasvellið í Laugardalnum þá sex mánuði, sem það var opið síðasta vetur. Aðsóknin í vikunni sem er að líða hefur verið góð og margir greinilega beðið eftir því að komast á skauta. Þeirra á meðal þessi ungmenn sem renndu sér og léku á svellinu í gær.
Skautað

í Laugardalnum

UM 60 þúsund manns komu á skautasvellið í Laugardalnum þá sex mánuði, sem það var opið síðasta vetur. Aðsóknin í vikunni sem er að líða hefur verið góð og margir greinilega beðið eftir því að komast á skauta. Þeirra á meðal þessi ungmenn sem renndu sér og léku á svellinu í gær.