20. ágúst 1996 | Menningarlíf | 128 orð

Menningin heldur vöku fyrir borgarbúum

MENNINGARNÓTT í miðborginni var haldin í fyrsta sinn aðfaranótt sunnudags í tengslum við 210 ára afmæli Reykjavíkur. Talið er að 15.000 manns hafi komið á menningarnóttina og fylgst með fjölmörgum dagskráratriðum, notið í senn listar og veðurblíðu. Menningarnóttin þótti vel heppnuð og til marks um fjölbreytilega menningarstarfsemi í Reykjavík.
Menningin heldur vöku fyrir borgarbúum

MENNINGARNÓTT í miðborginni var haldin í fyrsta sinn aðfaranótt sunnudags í tengslum við 210 ára afmæli Reykjavíkur. Talið er að 15.000 manns hafi komið á menningarnóttina og fylgst með fjölmörgum dagskráratriðum, notið í senn listar og veðurblíðu. Menningarnóttin þótti vel heppnuð og til marks um fjölbreytilega menningarstarfsemi í Reykjavík.

AFHENDING starfslauna listamanna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og listamennirnir Margrét J. Pálmadóttir, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Eydís Franzdóttir og Helgi Þorgils Friðjónsson.

Morgunblaðið/Jón Svavarsson

GÖTULEIKHÚSIÐ skemmtir með Sjóinu sem átti að verða ...

TANGÓDANS í Ráðhúsinu. Haný Hadaya og Bryndís Halldórsdóttir.

KÍNVERSKUR barnakór frá Hong Kong söng í Ráðhúsinu.

Í GALLERÍI Úmbru var fengist við leirlist.

DJASSSVEIFLA var með Kvartett Tómasar R. Einarssonar í bókabúð Máls og menningar.

KARLAKÓR Reykjavíkur söng fyrir utan Iðnó.

FLUGELDASÝNING á menningarnótt.

Morgunblaðið/Árni SæbergFletta í leitarniðurstöðum

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.