Valur meistari VALUR tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð, með sigri yfir FH 28:23.

Valur meistari

VALUR tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð, með sigri yfir FH 28:23. Valur hefur verið yfirburðalið í deildinni í vetur og það var aðeins spurning um tíma hvenær liðið tryggði sér meistaratitilinn.

Sjá nánar íþróttasíður bls. 42 og 43.