24. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 65 orð

Frumsýning hjá Halaleikhópnum

Frumsýning hjá Halaleikhópnum HALALEIKHÓPURINN, áhugaleikfélag fatlaðra, frumsýndi leikritið Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson um síðustu helgi í Hátúni 12 í Reykjavík. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á sýninguna og tók myndir af frumsýningargestum.

Frumsýning hjá Halaleikhópnum

HALALEIKHÓPURINN, áhugaleikfélag fatlaðra, frumsýndi leikritið Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson um síðustu helgi í Hátúni 12 í Reykjavík. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á sýninguna og tók myndir af frumsýningargestum.

Morgunblaðið/Jón Svavarsson

ÁSDÍS Stefánsdóttir, Helga Bergmann og

Ágústa Jónsdóttir.

KRISTINN Guðmundsson og Margrét Ólafsdóttir.

STEINDÓR Hjörleifsson leikari ræðir við Eddu V. Guðmundsdóttur leikstjóra.

AÐ VENJU voru veittar kökur og kaffi í hléi.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.