Frumsýning hjá Halaleikhópnum HALALEIKHÓPURINN, áhugaleikfélag fatlaðra, frumsýndi leikritið Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson um síðustu helgi í Hátúni 12 í Reykjavík. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á sýninguna og tók myndir af frumsýningargestum.
Frumsýning hjá Halaleikhópnum
HALALEIKHÓPURINN, áhugaleikfélag fatlaðra, frumsýndi leikritið Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson um síðustu helgi í Hátúni 12 í Reykjavík. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á sýninguna og tók myndir af frumsýningargestum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÁSDÍS Stefánsdóttir, Helga Bergmann og
Ágústa Jónsdóttir.
KRISTINN Guðmundsson og Margrét Ólafsdóttir.
STEINDÓR Hjörleifsson leikari ræðir við Eddu V. Guðmundsdóttur leikstjóra.
AÐ VENJU voru veittar kökur og kaffi í hléi.