Stúfur á Þjóðminjasafni GÖMLU íslensku jólasveinarnir koma í heimsókn einn af öðrum á Þjóðminjasafn Íslands eins og verið hefur undanfarin ár. Stúfur er sá þriðji og verður í safninu í dag kl. 14.

Stúfur á Þjóðminjasafni

GÖMLU íslensku jólasveinarnir koma í heimsókn einn af öðrum á Þjóðminjasafn Íslands eins og verið hefur undanfarin ár. Stúfur er sá þriðji og verður í safninu í dag kl. 14.

Stúfur