Hrísgrjónaábætir með hindberjasósu KOMINN er í verslanir sérstakur jólaábætir frá Mjólkursamsölunni, "ris á l'amande" eða hrísgrjónaábætir með hindberjasósu.

Hrísgrjónaábætir með hindberjasósu

KOMINN er í verslanir sérstakur jólaábætir frá Mjólkursamsölunni, "ris á l'amande" eða hrísgrjónaábætir með hindberjasósu. Hrísgrjónaábætirinn er framleiddur hjá Mjólkursamlaginu í Búðardal og verður hann seldur fram yfir jól eða meðan birgðir endast. Leiðbeinandi smásöluverð með VSK er fimmtíu krónur.