Greiðir úr neti sínu BEST er að vera vel búinn áður en haldið er í næsta róður og ekki síst mikilvægt að halda veiðarfærum sínum vel við. Þetta þekkir Stefán Stefánsson vel. Hann er betur þekktur sem Stebbi grenó á Búa EA.

Greiðir úr neti sínu

BEST er að vera vel búinn áður en haldið er í næsta róður og ekki síst mikilvægt að halda veiðarfærum sínum vel við. Þetta þekkir Stefán Stefánsson vel. Hann er betur þekktur sem Stebbi grenó á Búa EA. Hann gaf sér góðan tíma til að greiða úr og hreinsa kolanet sín er ljósmyndari hitti hann við höfnina á Dalvík.

Morgunblaðið/Golli