Á torgi hinshimneska friðar eftir blóðbaðið Myndina tók Stefán Úlfarsson, fréttaritari Morgunblaðsins í Kína, morguninn eftir blóðbaðið mikla en hér sést hvar einn stúdentinn hefur hengt her fang sitt á stöng: Hermannahúfu, skó, belti og byssusting.

Á torgi hinshimneska friðar eftir blóðbaðið Myndina tók Stefán Úlfarsson, fréttaritari Morgunblaðsins í Kína, morguninn eftir blóðbaðið mikla en hér sést hvar einn stúdentinn hefur hengt her fang sitt á stöng: Hermannahúfu, skó, belti og byssusting. Stúdentinn stendur fyrir framan Zhong Nan Hai, sem er aðsetur leigtoga þessa fjölmennasta ríkis heims, þar sem gífurleg valdabarátta hefur verið háð nú síðustu daga, og leiddi til þess að harðlínumenn sendu herinn gegn umbótasinnum sem kröfuðust aukins lýðræðis og frelsis í Kína.