Íslenska kvennalandsliðið er í Kanada, þar sem það tekur þátt í sex liða móti. Ísland - Kanada 229:15 Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst með fimm mörk. Systir hennar, Dagný, lék einnig. Ísland - Belgía25:13 Halla María Helgadóttir, sem lék sinn fimmtugasta landsleik, skoraði flest mörk, eða sex.
Sex liða mót í Kanada Íslenska kvennalandsliðið er í Kanada, þar sem það tekur þátt í sex liða móti.

Ísland - Kanada 2 29:15

Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst með fimm mörk. Systir hennar, Dagný, lék einnig.

Ísland - Belgía 25:13

Halla María Helgadóttir, sem lék sinn fimmtugasta landsleik, skoraði flest mörk, eða sex.

Ísland, Bandaríkin og Kanada 1 eru með fjögur stig, Belgía, Kanada 2 og Manitoba ekkert.

Opna noðurlandamótið

Íslenska unglingalandsliðið, skipað leikmönnum átján ára og yngri, tekur þátt í opna Norðurlandamótinu í Partille í Svíþjóð.

Ísland - Svíþjóð 2 27:24

Ragnar Óskarsson var markahæstur með 6/1 mörk.

Ísland - Eistland 33:20

Ragnar skoraði mest, 9/4 mörk.

Ísland - Svíþjóð 1 20:25

Ragnar skoraði mest, eða 8/7 mörk.

Íslenska liðið er komið í 8-liða úrslit og leikur í riðli með Noregi, Danmörku og Svíþjóð 2. Í hinum riðlinum leika Svíþjóð 1, Slóvenía, Króatía og Austurríki.