AKRA flæddi í Val Chiavenna á Norður-Ítalíu eftir stöðuga rigningu á sunnudag, og var fólki ráðlagt að vera ekki á ferðinni þar sem spáð var enn frekari úrkomu og hætta var talin á aurskriðum. Í Pýreneafjöllum í Frakklandi var annarskonar úrkoma, þar féllu 60 sentimetrar af snjó og umferð stöðvaðist af þeim sökum.
Reuter

Flóð á Ítalíu

AKRA flæddi í Val Chiavenna á Norður-Ítalíu eftir stöðuga rigningu á sunnudag, og var fólki ráðlagt að vera ekki á ferðinni þar sem spáð var enn frekari úrkomu og hætta var talin á aurskriðum. Í Pýreneafjöllum í Frakklandi var annarskonar úrkoma, þar féllu 60 sentimetrar af snjó og umferð stöðvaðist af þeim sökum. En í Belgrad, höfuðborg Serbíu, var gífurlega heitt á sunnudag, og mældist hitinn 40 gráður í skugga.