Fjölskyldudagur í Laugardalnum ÞAÐ sáu margir ástæðu til að bregða sér í Laugardalinn á sunnudaginn. Ástæða þessa var fjölskyldudagur sem Hagkaup bauð upp á. Þar var ýmislegt til gamans gert og tókst vel til. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og tók nokkrar myndir.
Fjölskyldudagur í Laugardalnum

ÞAÐ sáu margir ástæðu til að bregða sér í Laugardalinn á sunnudaginn. Ástæða þessa var fjölskyldudagur sem Hagkaup bauð upp á. Þar var ýmislegt til gamans gert og tókst vel til. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og tók nokkrar myndir.

Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ reyndi á kraftana í Hálandaleikunum sem fóru fram í Laugardalnum.

ERNA Rós Magnúsdóttir vann sér inn 5.000 fyrir að bera tvær 50 kg töskur lengsta vegalengd.

ÞAÐ var nóg að gera á kaffihúsinu.