Konunglegt postulín SÓSUKANNA sem þessi ber glögg merki þess að vera framleidd í hinni konunglegu dönsku postulínsverksmiðju. Sósukönnur fóru að tíðkast á borðum betra fólks um 1720 en þessi hér er frá 1820.

Konunglegt postulín

SÓSUKANNA sem þessi ber glögg merki þess að vera framleidd í hinni konunglegu dönsku postulínsverksmiðju. Sósukönnur fóru að tíðkast á borðum betra fólks um 1720 en þessi hér er frá 1820.