LEIKMANNASKÓLI kirkjunnar býður almenningi fræðslu um grundvallaratriði kristinnar trúar. Skólinn er rekinn í samvinnu þjóðkirkjunnar og guðfræðideildar Háskólans. Kennsla er í formi fyrirlestra og umræðna. Engar kröfur eru gerðar um menntun, undirbúning, heimavinnu eða próf.
STOFNANDI:: GUHE \: \: Leikmannaskólinn

LEIKMANNASKÓLI kirkjunnar býður almenningi fræðslu um grundvallaratriði kristinnar trúar. Skólinn er rekinn í samvinnu þjóðkirkjunnar og guðfræðideildar Háskólans.

Kennsla er í formi fyrirlestra og umræðna. Engar kröfur eru gerðar um menntun, undirbúning, heimavinnu eða próf. Í boði er samfellt vetrarnámskeið, nám á netinu ætlað fólki hvar á landi sem er og stök námskeið sem nú eru skipulögð í öllum landsfjórðungum.

Nánari upplýsingar eru veittar á fræðsludeild kirkjunnar, Biskupsstofu, Laugavegi 31. Vefsíðan er www.kirkjan.is.