Misjöfn viðbrögð við ákvörðun ríkisstjórnarinnar Morgunblaðið leitaði viðbragða við stefnumörkun ríkisstjórnarinnar varðandi sölu hlutafjár í Landsbanka Íslands hf, Búnaðarbanka Íslands hf. og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf.

Misjöfn viðbrögð við

ákvörðun ríkisstjórnarinnar

Morgunblaðið leitaði viðbragða við stefnumörkun ríkisstjórnarinnar varðandi sölu hlutafjár í Landsbanka Íslands hf, Búnaðarbanka Íslands hf. og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf.

Morgunblaðið/Jim Smart RÍKISSTJÓRNIN ræðir bankamálin á fundi sínum í gærmorgun.