Í dag er föstudagur 30. apríl, 119. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Davíð mælti: "Drottinn, Guð Ísraels, hefir veitt lýð sínum hvíld, og býr nú að eilífu í Jerúsalem. (Fyrri Krónikubók 23, 25.
Í dag er föstudagur 30. apríl, 119. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Davíð mælti: "Drottinn, Guð Ísraels, hefir veitt lýð sínum hvíld, og býr nú að eilífu í Jerúsalem.

(Fyrri Krónikubók 23, 25.)

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Valdivia, Helga RE, Helgafell, Thor Lone og Gonio fóru í gær. Visbaden kom í gær og fer í dag. Otto N. Þorláksson, Maersk Baltic, Sava River koma í dag. Frio Dolphin fer líklega í dag. Powisle kemur líklega í dag. Pescaborbes fer á morgun.

Hafnarfjarðarhöfn: Dorato kom í gær. Hamrasvanur kemur í dag. Hrafn Sveinbjarnarson og fara í dag.

Mannamót

Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Hafliða, Hans og Árelíu eftir kaffið.

Árskógar 4. Kl. 9­12 perlusaumur, kl. 13.­ 16.30 opin smíðastofa. kl. 14 bingó ferðavinningur og góðir sumarvinningar.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30­12.30 böðun, kl. 9.30­11 kaffi og dagblöðin, kl. 9­12 glerlist, kl. 9­16 fótaaðgerð og glerlist, kl. 13­16 glerlist, kl. 15 kaffi. Félagsvistin fellur niður vegna jarðarfarar.

Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli virka daga kl. 13­15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/vist). Púttarar komi með kylfur.

Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Brids kl. 13.30, pútt og boccia kl. 15.30. Leikhúsferð í Þjóðleikhúsið kl. 19 frá Hraunseli og Hjallabraut 33.

Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið.

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Félagsvist kl. 13.30. Fundur með frambjóðendum í Reykjavík til alþingiskosninga verður í Ásgarði, Glæsibæ, í dag kl. 17. Félagsmenn fjölmennum og fáum svar við spurningunni: "Hvað ætlið þið að gera til þess að bæta hag aldraðra á næsta kjörtímabili, ef þið komist til áhrifa?" Dansleikur í kvöld, hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði á morgun kl. 10.

Fururgerði 1. Í dag kl. 14 messa, prestur sr. Kristín Pálsdóttir, kafi eftir messu.

Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum.

Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bókbandi kl. 13, boccia kl. 10.

Hraunbær 105. Kl. 9.30­12.30 bútasaumur, kl. 9­14 útskurður, kl. 9­17 hárgreiðsla, kl. 11­12 leikfimi, kl. 12­13 hádegismatur, kl. 14­15 spurt og spjallað.

Hvassaleiti 56­58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð.

Hæðargarður 31. Daglöðin og kaffi frá kl. 9­11, gönughópurinn gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Glerskurður allan daginn. Grænlandssýningunni í Skotinu líkur í dag kl. 14 kemur dr. Friðrik Einarsson læknir og talar um kynni sín af Grænlandi, samsöngur, kaffiveitingar.

Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 "opið hús" spilað á spil, kl. 15. kaffiveitingar.

Norðurbrún 1. Kl. 10.11 boccia kl. 10­14 hannyrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9.

Vesturgata 7. Kl. 9 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og glerskurður, kl. 11.45 matur, kl. 10­11 kantrí dans, kl. 11­12 danskennsla stepp, kl. 13.30­14.30 sungið við flygilinn ­ Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar, dansað í kaffitímanum undir stjórn Ragnars Páls, rjómapönnukökur með kaffinu.

Vitatorg. Kl. 9­12 smiðjan, kl. 9.30­10 stund með Þórdísi, kl. 10­11 leikfimi ­ almenn, kl. 11.45 matur. Kl. 14 Bingó, kl. 15 kaffi.

Bridsdeild FEBK. Tvímenningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka.

Esperantistafélagið Auroro heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Skólavörðustíg 6b. Á dagskrá er fyrirlestur um frumkvöðla esperantobókmennta, lesin þýðing úr íslenskum og fjallað um sumarferð. Þá verður kanaður áhugi á ferð til Orkneyja í lok maí.

Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra í Bláa salnum Laugardal, kl. 10­12 leikfimi og leikir.

Félag harmonikkuunnenda heldur skemmtifund í Hreyfilshúsinu sunnudaginn 2. maí kl. 15. Allir velkomnir.

Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.

Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58­60. Kaffisala á morgun 1. maí frá kl. 14.

Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega kökusala Kvenfélags Háteigssóknar verður haldin, sunnud. 2. maí í safnaðarheimili Háteigskirkju kl. 15. tekið verður á móti kökum á milli kl. 12 og 14 sama dag. Vorferðalag kvenfélagsins er 4. maí kl. 18.30 frá safnaðarheimili Háteigskirkju. Ferðinni verður haldið til Akraness. Gestir velkomnir.

Vina- og líknarfélagið Bergmál hefur opið hús laugardaginn 1. maí kl. 16 í Hamrahlíð 17, 2. hæð. Skemmtiatriði: tónlist og ljóðalestur. Matur.

Strandamenn, Rangæingar og Seyðfirðingar, halda vorball sitt í kvöld í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 22.