FIMMTÁN krossum hefur verið komið fyrir uppi á hæð rétt við framhaldsskólann í Littleton í Colorado þar sem tveir unglingar myrtu 12 skólafélaga sína og einn kennara og sviptu síðan sjálfa sig lífi.
Reuters Sorgin í Littleton

FIMMTÁN krossum hefur verið komið fyrir uppi á hæð rétt við framhaldsskólann í Littleton í Colorado þar sem tveir unglingar myrtu 12 skólafélaga sína og einn kennara og sviptu síðan sjálfa sig lífi.Hreinsaðir/33