KÓR Vídalínskirkju og Álftaneskórinn halda sameiginlega tónleika í Garðakirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 20.30 og miðvikudag 26. maí kl. 20.30 í Bessastaðakirkju. Á efnisskrá eru einungis íslensk kórlög; tvísöngslög, kirkjuleg og veraldleg og þjóðlög. Þessa efnisskrá munu kórarnir syngja á hádegistónleikum í Great St. Mary's- kirkjunni í Cambridge 5. júní.

Tónleikar

í Garða- og Bessastaðakirkju

KÓR Vídalínskirkju og Álftaneskórinn halda sameiginlega tónleika í Garðakirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 20.30 og miðvikudag 26. maí kl. 20.30 í Bessastaðakirkju.

Á efnisskrá eru einungis íslensk kórlög; tvísöngslög, kirkjuleg og veraldleg og þjóðlög. Þessa efnisskrá munu kórarnir syngja á hádegistónleikum í Great St. Mary's- kirkjunni í Cambridge 5. júní.

Í frétt í blaðinu um ferð kóranna til Cambridge var sagt að kórarnir kæmu fram á hátíðartónleikum. Þar átti að standa hádegistónleikar. Beðist er velvirðingar á mistökunum.