Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar alla mánudaga og alla fimmtudaga kl. 13 í Gullsmára 13. Mánudag 1. nóvember mættu 20 pör í tvímenning. Stjórnandi var Hannes Alfonsson. Efst urðu: NS Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 189 Guðmundur Pálss.

Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar alla mánudaga og alla fimmtudaga kl. 13 í Gullsmára 13. Mánudag 1. nóvember mættu 20 pör í tvímenning. Stjórnandi var Hannes Alfonsson. Efst urðu:

NS

Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 189

Guðmundur Pálss. - Kristinn Guðmundss. 179

Helga Ámundad. - Hermann Finnbogas. 173

AV

Jóhanna Jónsdóttir - Magnús Gíslason 189

Þórdís Sólmundard. - Gunnar Guðmundss. 185

Sigurþór Halldórsson - Viðar Jónsson 181