90 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 7. nóvember, verður níræð Kristjana Guðrún Jónsdóttir, fyrrverandi húsfreyja að Botni í Súgandafirði.
90 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 7. nóvember, verður níræð Kristjana Guðrún Jónsdóttir, fyrrverandi húsfreyja að Botni í Súgandafirði. Kristjana dvelur á afmælisdaginn hjá dóttur sinni, Ástu Björk, að Sætúni 5, Suðureyri, og tekur á móti gestum þar frá kl. 15.