UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur sent breska sendiherranum á Íslandi erindi þar sem óskað er upplýsinga um kringumstæður þegar flutningaskipið Suðurland fórst 290 sjómílum norðaustur af Íslandi fyrir þrettán árum.

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur sent breska sendiherranum á Íslandi erindi þar sem óskað er upplýsinga um kringumstæður þegar flutningaskipið Suðurland fórst 290 sjómílum norðaustur af Íslandi fyrir þrettán árum.

Fram kemur í nýrri bók, Útkall í Atlantshafi á jólanótt, að breskur kjarnorkukafbátur hafi flækt hlustunarkapal sinn í Suðurlandi þegar skipið sökk.