BRYNJA Árnadóttir opnar sýningu á pennateikningum í kaffihúsinu Við Árbakkann á Blönduósi í dag, laugardag. Brynju hefur sýnt um land allt og er þetta hennar tólfta einkasýning. Sýningin stendur til 4....

BRYNJA Árnadóttir opnar sýningu á pennateikningum í kaffihúsinu Við Árbakkann á Blönduósi í dag, laugardag.

Brynju hefur sýnt um land allt og er þetta hennar tólfta einkasýning.

Sýningin stendur til 4. desember.