Porsche í Þýskalandi var valið á dögunum það fyrirtæki sem þótti hafa bestu ímyndina í Þýskalandi. Það voru 2500 stjórnendur stórfyrirtækja í Þýskalandi sem voru spurðir af tímaritinu Manager Magazin hvaða fyrirtæki væri með bestu ímyndina.

Porsche í Þýskalandi var valið á dögunum það fyrirtæki sem þótti hafa bestu ímyndina í Þýskalandi. Það voru 2500 stjórnendur stórfyrirtækja í Þýskalandi sem voru spurðir af tímaritinu Manager Magazin hvaða fyrirtæki væri með bestu ímyndina. Porsche fékk 853 stig af 1000 mögulegum, og eru ekki bara efstir innan bílagreinarinnar, heldur eru fyrirtæki eins og Ziemens og Coca Cola fyrir neðan Porsche.

Bílabúð Benna tók við Porsche-umboðinu á Íslandi 1. júlí 1999.