Greinar sunnudaginn 6. febrúar 2000

Forsíða

6. febrúar 2000 | Forsíða | 92 orð | 1 mynd

Ár drekans gengið í garð

ÁR drekans gekk í garð í gær samkvæmt kínverska tímatalinu og mikil hátíðahöld voru því í Kína og fleiri löndum Asíu. Fögnuðurinn var þó líklega mestur meðal kínverskra íbúa Indónesíu sem fengu að fagna nýju ári utandyra í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Meira
6. febrúar 2000 | Forsíða | 84 orð

Hótar að lama ESB

JÖRG Haider, leiðtogi Frelsisflokksins í Austurríki, ýjaði að því í gær, að hann myndi koma í veg fyrir að Evrópusambandið (ESB) gæti tekið ákvarðanir ef aðildarríki þess héldu áfram refsiaðgerðum gegn Austurríki. Meira
6. febrúar 2000 | Forsíða | 322 orð

Hundruð félaga í Falun Gong handtekin

KÍNVERSKA lögreglan var í gær sögð hafa handtekið hundruð félaga í andlegu hreyfingunni Falun Gong, sem hefur verið bönnuð í Kína, þegar þeir söfnuðust saman á Torgi hins himneska friðar í Peking til að mótmæla banninu með friðsamlegum hætti. Meira
6. febrúar 2000 | Forsíða | 261 orð

Kveðst hafa upplýsingar um flugslysið

FLUGMAÐUR EgyptAir hefur óskað eftir hæli í Bretlandi sem pólitískur flóttamaður og kveðst hafa upplýsingar um hvers vegna þota flugfélagsins hrapaði í Atlantshafið undan austurströnd Bandaríkjanna 31. október með þeim afleiðingum að 217 manns fórust. Meira

Fréttir

6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 216 orð

257 manns farast í tveimur flugslysum

169 manns fórust og tíu komust lífs af þegar farþegaþota af gerðinni Airbus 310 hrapaði í Atlantshafið úti fyrir Fílabeinsströndinni á sunnudagskvöld. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 144 orð

Alnæmisveiran myndaðist um 1930

VÍSINDAMENN í Bandaríkjunum sögðu í gær að ein öflugasta tölva heims hefði rakið uppruna algengustu alnæmisveirunnar (HIV-1) aftur til áranna í kringum 1930. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Andinn fluttur í nýtt hús

STARFSFÓLK Olíuverslunar Íslands, Olís, flutti í gær í nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins við Sundagarða. Aðalstöðvar fyrirtækisins hafa verið við Héðinsgötu frá því undir lok níunda áratugarins er þær voru fluttar úr Hafnarstræti. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Auka enn þrýstinginn á Breta

GRIKKIR ætla að reyna að fá stuðning ýmissa nánustu bandamanna Breta við þá kröfu sína, að Bretar skili þeim aftur Elgin-marmarastyttunum, sem svo eru kallaðar. Var það haft eftir menningarmálaráðherra Grikklands í fyrradag. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Blákaldur veruleiki

VETURINN er blákaldur veruleiki, þótt hláka hafi verið undanfarna daga. Einnig hjá hestinum sem einmana fetar slóðina í snjónum í... Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Finnska vísindaundrið

VIÐMÆLENDUR Morgunblaðsins nefndu margir gríðarlegar framfarir Finna í vísindaheiminum á undanförnum árum. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

FJÖLSKIPAÐUR dómur Héraðsdóms Reykjavíkur fann Þórhall...

FJÖLSKIPAÐUR dómur Héraðsdóms Reykjavíkur fann Þórhall Ölver Gunnlaugsson á þriðjudag sekan um morðið á Agnari W. Agnarssyni í júlí sl. og dæmdi ákærða í 16 ára fangelsi fyrir manndráp og þjófnað. Þórhallur Ölver hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 133 orð

Formlegu fötin á undanhaldi

BRESKI kaupsýslumaðurinn í teinóttu jakkafötunum, með bindið, hattinn, skjalatöskuna og regnhlífina er á undanhaldi. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Fremur fámennt í miðbænum

FREMUR fámennt var í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt laugardags, að sögn lögreglunnar í Reykjavík, eða um sjö hundruð manns þegar mest var. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 24 orð

Fuglaskoðun í dag

FUGLAVERNDARFÉLAG Íslands gengst fyrir fuglaskoðun og vettvangsfræðslu við Reykjavíkurtjörn í dag, sunnudaginn 6. febrúar. Leiðbeinendur verða með sjónauka og fjarsjár við Iðnó á tímabilinu kl.... Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð

Fyrirlestur um meginstrauma í kínverskri hugsun

SENDIHERRA Kína á Íslandi, Wang Ronghua, flytur fyrirlestur þriðjudaginn 8. febrúar kl. 17 á vegum rektors Háskóla Íslands. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Greiðabílar og Olís aðstoða bensínlausa

GREIÐABÍLAR hf. hafa, í samstarfi við Olís, ákveðið að bjóða þá þjónustu að koma með bensín til þeirra sem í því lenda að bílar þeirra verða bensínlausir. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 451 orð

Grunnrannsóknir hafa setið á hakanum

MJÖG fá rannsóknateymi íslenskra vísindamanna hafa náð þeirri stærð og styrk að niðurstöður þeirra nái alþjóðamáli. Þetta er mat Þórðar Harðarsonar, prófessors og sérfræðings í lyflæknisfræði. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Gula línan komin út í fjórða sinn

GULA línan er nú komin út í fjórða sinn í 88 þúsund eintökum. Bókin hefur að geyma upplýsingar um íslensk fyrirtæki sem flokkuð eru eftir heiti á vörum og þjónustu. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Hvarfakútar hreinsa verr en talið var

NÝIR bílar menga mun meira við venjulega notkun en framleiðendur þeirra gefa upp. Ástæðan er sú að útblástur bifreiða er mældur og staðfestur við talsvert aðrar aðstæður en notkunin fer síðan fram við. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Hægt að velja um þrjú yrkisefni

Ása Helga Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1949. Hún lauk kennaraprófi 1996 en hafði áður lokið prófi frá Leiklistarskóla Íslands 1976. Hún starfaði sem umsjónarmaður barnatíma Sjónvarps í þrjú ár, hún var einnig lengi dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, hún hefur einnig um árabil kennt leiklist en starfar nú sem grunnskólakennari í Háteigsskóla. Ása er gift Karli Gunnarssyni líffræðingi og eiga þau samtals fjögur börn. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 76 orð

Ilmur grjótsins

BRESKIR sérfræðingar á vegum fyrirtækisins Quest International, sem er í eigu efnavöruframleiðandans ICI, hafa framleitt nýja gerð af ilmvatni. Lyktar það að sögn eins og loftsteinn. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ísland í öðru sæti

NÝ vísitala stöðu umhverfismála og sjálfbærrar þróunar var kynnt á World Economic Forum-fundinum í Davos í Sviss í þessari viku. Þar lendir Ísland í öðru sæti á lista yfir þau lönd sem standa best í umhverfismálum og auðlindanýtingu. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 954 orð | 1 mynd

Kosið um öryggið eða köttinn í sekknum

TONY Blair segir, að það sé mikið í húfi fyrir Lundúnabúa og Verkamannaflokkinn, að Frank Dobson, fyrrum heilbrigðisráðherra, verði borgarstjóri. Dobson er traustur maður, segir forsætisráðherrann. Hann kemur hlutum í verk og spilar fyrir liðsheildina. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 1733 orð | 3 myndir

Kosningavél Bush er farin að hökta

ÞEGAR John McCain, öldungardeildarþingmanni frá Arizona, tókst að leggja krónprins repúblikana, George W. Bush ríkisstjóra í Texas, að velli í forkosningunum í New Hampshire sl. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn allt að 500 milljörðum evra

Kostnaðurinn við að setja evru-seðla og -mynt í umferð í stað gjaldmiðla aðildarríkja evrópska myntbandalagsins, sem nú eru ellefu, mun nálgast 500 milljarða evra, andvirði 36. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 68 orð

Legó kosið leikfang tuttugustu aldar

BREZKIR leikfangasalar hafa kosið legókubbana leikfang tuttugustu aldarinnar og urðu þeir á lokasprettinum hlutskarpari en bangsinn, barbídúkkan og Karlinn í krapinu (Action Man). Matador var kosið spil aldarinnar og jójó mesta leikfangaæðið. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leiðrétt

Rangt nafn Í Morgunblaðinu í gær á bls. 16 þar sem fjallað var um löggæslu á Suðurnesjum var rangt farið með nafn Guðmundar Guðjónssonar yfirlögregluþjóns í myndatexta en hann var sagður heita Gísli. Guðmundur var fulltrúi ríkislögreglustjóra á fundinum. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 773 orð | 1 mynd

Lítill munur á fylgi frambjóðenda

Á sunnudaginn kjósa Finnar ellefta forseta lýðveldisins og í annað skipti á kona verulegan möguleika að ná kjöri. Það eru hins vegar fleiri mál en kynferði frambjóðenda sem munu ráða úrslitum í huga landsmanna. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Loðnan ekki komin á grunnslóð

BRÆLA var á loðnumiðunum í fyrrinótt og lágu nótaskipin við bryggju á Austfjarðahöfnum í gærmorgun. Þess vegna var ekki vitað hvort fyrstu göngurnar væru komnar upp að ströndinni. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Missti stjórn á bílnum í hálku

ÖKUMAÐUR missti stjórn á bifreið sinni á Ólafsfjarðarvegi sökum hálku um klukkan ellefu á föstudagskvöld og fór bíllinn út af veginum á móts við Möðruvelli við Hörgárdal. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Nafnbirting hefst í kjölfar rafrænnar skráningar

NAFNBIRTING vegna viðskipta innherja mun hefjast í kjölfar þess að farið verður að eignarskrá hlutabréf rafrænt hjá Verðbréfaskráningu sem verður á næstunni, að sögn Stefáns Halldórssonar. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Námskeið í að skoða málverk

FÉLAG íslenskra háskólakvenna stendur fyrir námskeiði þriðjudaginn 8. febrúar er ber heitið "Að skoða málverk". Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð

Námskeið í listgreinum

FÉLAG íslenskra myndlistarkennara, Félag íslenskra listdansara, Félag tónlistarskólakennara og Félag fata- og textílkennara í framhaldsskólum standa fyrir námskeiði í tengslum við nýja áfanga í kjarna á listnámsbraut, lista- og menningarsögu, dagana 11. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Námskeið um vefjagigt

HJÁ Gigtarfélagi Íslands er að hefjast nýtt námskeið um vefjagigt. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið dagana 14., 16. og 23. febrúar nk. og byrjar það alla dagana kl. 19.30. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Námsstyrkir til einstæðra foreldra

FÉLAG einstæðra foreldra auglýsir eftir umsóknum um námsstyrki úr námssjóði Félags einstæðra foreldra. Sjóðurinn var stofnaður með framlagi frá Rauða krossi Íslands. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 392 orð

Ógildingu á ákvörðun bæjarstjórnar hafnað

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur hafnað kröfu 16 íbúa og eigenda fasteigna við Austurgötu, Fjarðargötu og Strandgötu í Hafnarfirði um að ógilt verði ákvörðun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi miðbæjar,... Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Randulfssjóhús á Eskifirði friðað

SAMKVÆMT nýjum tillögum húsafriðunarnefndar og ákvörðunar menntamálaráðherra hefur Randulfssjóhús á Eskifirði nú verið friðað. Húsið var byggt árið 1890 og er einlyft timburhús. Það var flutt inn frá Noregi og er með áfastri bryggju. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ráðstefna um atvinnulíf á Austurlandi

LANDSBANKI Íslands hf. á Austurlandi efnir til ráðstefnu um atvinnulíf á Ajusurlandi á Hótel Héraði á Egilsstöðum 11. febrúar kl. 13-17. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra tók, síðdegis á föstudag, fyrstu skóflustunguna að nýju hóteli, sem fyrirhugað er að rísi á Tálknafirði. Það er hlutafélagið Þingból ehf. sem stendur fyrir byggingunni. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 330 orð

Sjóránum fjölgar á fjölförnum leiðum

SJÓRÁNUM fjölgaði um tæp 40% á síðasta ári og í kjölfar þeirrar ringulreiðar sem ríkt hefur í stjórn- og efnahagsmálum í hluta Asíu og Afríku eru þau nú algeng á nokkrum fjölförnustu skipaleiðum heims. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 443 orð

Stundargaman og stundarþægindi byrgi ekki sýn til framtíðar

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, gerði gildi þekkingar í framtíðinni að umtalsefni í ræðu sinni á Háskólahátíð í gær. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Stúdentaóeirðir í Mexíkóborg

AÐ minnsta kosti 37 manns slösuðust og einn lést þegar háskólanemendum laust saman við starfsmenn háskóla Mexíkóborgar (UNAM) á þriðjudag, en nemendurnir hafa verið í verkfalli síðan í apríl í fyrra. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tal býður ókeypis símkort

TAL býður öllum nýjum viðskiptavinum TAL GSM símkort í verslunum fyrirtækisins næstu daga og stendur þetta tilboð til 14. febrúar. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 7724 orð | 14 myndir

Veðjað á vísindin?

ATHYGLISVERÐAR niðurstöður rannsóknar um stöðu grunnvísinda á Íslandi voru kynntar á ráðstefnu Rannsóknarráðs Íslands (Rannís) skömmu fyrir áramót. Meira
6. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Vilja endurnýja áfengisundanþágu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, hefur gefið til kynna að Svíar fái ekki framlengda undanþágu sína frá áfengisinnflutningskvótum einstaklinga þegar undanþágan rennur út í lok júní. Meira
6. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þyrla sækir slasaðan mann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var kölluð út um kl. 13 í gærdag til að sækja slasaðan mann í nágrenni Kálfstinda vestan við Laugarvatn. Maðurinn var fluttur á Borgarspítalann og lenti þyrlan þar um klukkan 14.35. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2000 | Leiðarar | 2564 orð | 2 myndir

5. febrúar.

Kristnihátíð einstakra kirkna hófst með miklum glæsibrag í Garðabæ um síðustu helgi. Meira
6. febrúar 2000 | Leiðarar | 636 orð

EINKAREKSTUR Í HEILBRIGÐISKERFINU

Í SAMTALI við Morgunblaðið í gær segir Jónas Hallgrímsson, prófessor og forstöðumaður Rannsóknastofu Háskólans í meinafræðum: "Ég hef alla tíð verið fylgjandi því, að beitt sé tvenns konar aðferðum við rekstur sjúkrahúsa hér á landi. Meira
6. febrúar 2000 | Leiðarar | 641 orð | 1 mynd

M: Í framhaldi af því, sem...

M: Í framhaldi af því, sem þú hefur sagt mér um þjóðsöguna, langar mig að spyrja þig um drauma. G: Þegar ég var lítill, hafði ég mér til skemmtunar í einverunni að hugsa um drauma. Ég heillaðist af hinum furðulegu heimum draumsins. Meira

Menning

6. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Amerískt mósaík

HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ sýnir bandarísku kvikmyndina Nashville í Háskólabíói kl. 21 í kvöld. Meira
6. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 554 orð | 3 myndir

Andi Hauks svífur yfir vötnum

"ÞETTA er rómantísk spennumynd með gráglettnu ívafi," segir Kristófer Dignus er hann er beðinn um að lýsa því hvernig mynd þetta er. "Sagan segir frá götusópara sem finnur unga stúlku meðvitundarlausa í ruslinu. Meira
6. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 509 orð | 1 mynd

Börn himnanna/ Bacheha-Ye aseman Írönsk kvikmynd...

Börn himnanna/ Bacheha-Ye aseman Írönsk kvikmynd sem segir einfalda sögu og bregður upp einlægri mynd af tilveru samheldinnar fjölskyldu í fátækrahverfi í Teheran. Ljúf og yndisleg sending frá fjarlægu heimshorni. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Dans og tónlist í Íslensku óperunni

VEGNA áskorana verður menningardagskrá Listdansskóla Íslands og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar endurtekin í Íslensku óperunni þriðjudagskvöldið 8. og miðvikudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.30. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 25 orð | 1 mynd

Frumbyggjalist í Austurvegi

KONA nokkur virðir fyrir sér verk á sýningu á frumbyggjalist á Hermitage-safninu í Pétursborg. Yfirskrift sýningarinnar er "Veröld draumanna - hefðbundin og nútímaleg list frá... Meira
6. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Föðurlaus en fjörug systkini

½ Leikstjóri: Lone Scherfig. Handrit: Jörgen Kastrup, eftir skáldsögu Mörthu Christensen. Kvikmyndataka: Dirk Brüel. Tónlist: Kasper Winding. Aðalhlutverk: Kasper Emanuel Stæger, Clara Johanne Simonsen, Pernille Kaae Höjer, Charlotte Fich, Peter Gantzler, Max Hansen. (73 mín.) Danmörk, 1998. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
6. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 84 orð | 5 myndir

Glansandi leður og síðir frakkar

KARLAR í snyrtilegum klæðnaði spranga nú um sýningarpalla tískuborgarinnar New York þessa dagana. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 97 orð

Hvít, Blá og Rauð sýning í Nýlistasafninu

Í TILEFNI menningarborgarárs verður efnt til þriggja óvenju veigamikilla sýninga í Nýlistasafninu, auk annarrar dagskrár. Meira
6. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Kona á Keikóslóðum

Þessi kappklædda kona er Ingibjörg Björgvinsdóttir og siglir þarna inn í höfnina í Vestmannaeyjum. "Ég var í skemmtiferð með kvenfélagi Langholtssóknar en þarna erum við um borð í hraðbát Páls Helgasonar sem sér um skoðunarferðir í kringum eyjuna. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 1306 orð | 1 mynd

Listrænn sigur í Óperunni

Ópera eftir Benjamin Britten. Óperutexti eftir Ronald Duncan byggður á leikritinu Le viol de Lucrèce. Óperan var frumsýnd í Glyndebourne-óperunni 12. júlí 1946. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Ljóðatónleikar í Salnum

HULDA Björk Garðarsdóttir sópran heldur ljóðatónleika í Salnum mánudagskvöldið 7. febrúar kl. 20.30 ásamt þeim Steinunni Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara og Ármanni Helgasyni klarínettuleikara. Á tónleikunum verða flutt verk eftir Alban Berg, Hjálmar H. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 70 orð

M-2000

Sunnudagur Íslensk kammertónlist frá fyrri hluta aldarinnar Tónleikar á vegum Tónskáldafélags Íslands í Ými - tónlistarhúsi Karlakórs Reykjavíkur. Ýmsir flytjendur leika íslenska tónlist frá 20. öld, m.a. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 256 orð | 1 mynd

Nýjar geislaplötur

ÚT ER komin geislaplatan "Hve glöð er vor æska" þar sem Sigríður Björnsdóttir frá Kleppustöðum syngur íslensk einsöngslög við píanóundirleik Úlriks Ólasonar. Sigríður Björnsdóttir fæddist 9. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað

LÍTIL stúlka í þorpinu Fengxiang í Kína límir hér úrklippu á glugga. Úrklippan er verk bóndans Li Ke sem jafnframt telst meistari þessarar fornu kínversku listar. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 145 orð | 2 myndir

"Þar sem ég sit og sé"

Í LISTAKLÚBBI Leikhúskjallarans verða pólsk ljóð og tónlist í öndvegi á mánudagskvöldið næsta, hinn 7. febrúar. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

Rósa frænka á Norðurlandi

STOPPLEIKHÓPURINN er að leggja upp í leikferð um Norðurland eystra með leikritið Rósu frænku en hópurinn mun á næstunni sýna þrjú verk í grunnskólum og kirkjum landsins. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 190 orð

Stríð og friður í nýrri útgáfu

STRÍÐ og friður, eitt þekktasta verk rússneskrar bókmenntasögu, er nú fáanlegt í nýrri og styttri útgáfu sem er ekki nema um 800 síður að lengd. Meira
6. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Undirbúningur hafinn

STÚLKURNAR sem taka þátt í keppninni um titilinn Ungfrú Reykjavík komu saman í fyrsta sinn í líkamsræktarstöðinni World Class á dögunum. Meira
6. febrúar 2000 | Menningarlíf | 1024 orð | 2 myndir

Úttekt Kirsten Hastrup á fræðimennskuhefð

KIRSTEN Hastrup er danskur mannfræðingur, mörgum Íslendingum kunn, því hún hefur skrifað tvö doktorsrit um íslenskt samfélag. Meira

Umræðan

6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 7. febrúar, verður fimmtug Karen Elizabeth Arason, kennari, Klöpp, Sandgerði. Hún og eiginmaður hennar, Einar Valgeir Arason , verða að heiman á afmælisdaginn, en munu taka á móti ættingjum og vinum þótt síðar... Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 647 orð

Fáránleg kjör NÚ er algjörlega gengið...

Fáránleg kjör NÚ er algjörlega gengið fram af fólki. Eins og allir vita þá hækkuðu laun þingmanna og ráðherra eftir kosningar, meira en nokkurn tímann gæti gerst í kjarasamningum almennings. Þrátt fyrir að þeir fái dagpeninga á sumrin, risnu og styrki. Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 798 orð

GEGNDARLAUS sykurneysla Íslendinga var enn einu...

GEGNDARLAUS sykurneysla Íslendinga var enn einu sinni til umræðu í vikunni, í tilefni tannverndardagsins. Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 631 orð | 1 mynd

Kirkjan í samtíð og sögu

TIL SKAMMS tíma vóru íslenzk byggðarlög fámennir, strjálbýlir sveitahreppar. Þeir breyttust lítt frá einni öld til annarrar. Það var ekki fyrr en á morgni 20. Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 52 orð

LESTIN BRUNAR

Lestin brunar, hraðar, hraðar, húmið ljósrák sker, bráðum ert þú einhvers staðar óralangt frá mér. Út í heim þú ferð að finna frama nýjan þar, ég hverf inn til anna minna, allt er líkt og var. Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 257 orð

Meckstroth og Rodwell hafa greinilega verið...

Meckstroth og Rodwell hafa greinilega verið í góðu formi á HM á Bermúda: Þeir urðu langefstir í paraútreikningi undankeppninnar og þegar litið er á helstu sveifluspilin í útsláttarleikjunum virðast þeir hafa verði með stóra skóflu og mokað inn stigum. Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 370 orð

Nýtt ár, öld og árþúsund

ÞJÓÐIR heims, allt frá smáríki lengst í austurátt, hafa nýlega, með lifandi og litríkum hætti, eins og sjónvarp hér gaf okkur kost á að fylgjast með, fagnað veglega hinum miklu mótum hins kristna tímatals. Meira
6. febrúar 2000 | Aðsent efni | 1396 orð | 1 mynd

Rekstur og hjúkrun

Eiga þeir aðilar sem eru í rekstri hjúkrunarheimila í dag að taka því öllu lengur, spyr Sveinn H. Skúlason, að viðvarandi taprekstur sé að eyða eigin fé þeirra? Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 318 orð

Sonnetta Williams Shakespeare

LAUGARDAGINN 8. janúar sl. var sýnd í ríkissjónvarpinu myndin Sense and Sensibility (Vit og viðkvæmni) eftir sögu Jane Austen. Af því tilefni langar mig til að kom á framfæri eilítilli athugasemd. Í myndinni er einum þrisvar sinnum vitnað í 116. Meira
6. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 221 orð

Til kúnnanna

FYRIR stuttu var fjallað í þessum pistli nokkuð um fs.-lið með til, en hann virðist mjög algengur bæði í rituðu máli og talmáli. Um það voru sýnd nokkur dæmi. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3746 orð | 1 mynd

BJÖRN INGI STEFÁNSSON

Björn Ingi Stefánsson fæddist í Winnipeg í Kanada 10. nóvember 1908. Hann lést á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur aðfaranótt mánudagsins 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Björnsson, f. 14. mars 1876, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2000 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

GÍSLI STEFÁNSSON

Gísli Stefánsson fæddist á Ísafirði 8. september 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Janus Björnsson, umsjónarmaður verkamannabústaða í Reykjavík og innheimtumaður hjá Reykjavíkurborg,... Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2000 | Minningargreinar | 2922 orð | 1 mynd

GUÐNI SIGURBJARNASON

Guðni Sigurbjarnason lögreglumaður fæddist í Reykjavík 12. júlí 1957. Hann lést á Landspítalanum 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigurbjarni Guðnason rennismiður, f. 22. júlí 1931, og Jóhanna Jakobsdótir húsmóðir, f. 1. apríl 1936. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2000 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG RAGNA ÓLAFSDÓTTIR

Ingibjörg Ragna Ólafsdóttir fæddist í Brekkubæ á Hellissandi hinn 12. nóvember 1925. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans hinn 24. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2000 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG SVEINSDÓTTIR

Kristbjörg Sveinsdóttir fæddist á Barðsnesi í Norðfirði 29. júlí 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 29. janúar síðastliðinn. Heimili hennar var í Innri-Njarðvík frá 16 ára aldri. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3149 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR

Sigríður Andrésdóttir fæddist á Hamri í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 22. febrúar 1929. Hún lést af slysförum 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Gestsdóttir, f. 12. ágúst 1895, d. 9. apríl 1987, og Andrés Gíslason, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3551 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN JÓNSSON

Þórarinn Jónsson fæddist í Andrésfjósum á Skeiðum 27. mars 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Soffía Ingimundardóttir, f. 18.9. 1900, d. 6.6. 1964. Faðir hans var Jón Erlendsson, f. 16.4. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. febrúar 2000 | Ferðalög | 512 orð | 1 mynd

Aukið frelsi flugfarþega

Mönnum hefur orðið tíðrætt um flugfargjaldafrumskóginn. Á undanförnum árum hefur reglum og skilyrðum fækkað, farþegum til hagsbóta. Oft sér maður ekki spaugilegu hliðina á hlutunum fyrr en eftir á. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 546 orð | 3 myndir

Á hundasleða um Hellisheiði

Hundarnir eru ákafir, þeir virðast skynja að nú fái þeir að spreyta sig. Það er níu ára stúlka með mér í för sem fer að klappa ferfætlingunum sem kunna auðsjáanlega að meta vinahótin. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 590 orð | 3 myndir

Bestu og verstu borgir heims Fjórar...

Bestu og verstu borgir heims Fjórar borgir - Vancouver, Zurich, Vín og Bern - hafa upp á að bjóða mestu lífsgæði af öllum borgum heimsins samkvæmt niðurstöðum úr athugun sem birtar voru í London fyrir skömmu. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 68 orð

Blakes Holiday Boating Wroxham Norwich NR12...

Blakes Holiday Boating Wroxham Norwich NR12 8DH sími: 0044 (0)1603 739300 bréfasími: 0044 (0) 1603 782871 netfang: boats@blakes.co.uk veffang: http://www.blakes.co.uk Big BUS Company. Kynnisferðir um London, svokallaðar hop-on hop-off ferðir, þ.e.a.s. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 769 orð | 6 myndir

Brúar bilið milli jeppa og fólksbíls

M-JEPPINN frá Mercedes-Benz hefur verið fáanlegur hérlendis frá því snemma árs 1998. Fram til þessa hefur hann fengist með þremur gerðum bensínvéla, þ.e. 2,3 lítra, fjögurra strokka, 150 hestafla, 3,2 lítra, V6, 218 hestafla og 4,3 lítra V8, 272... Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 26 orð

Denis er með heimasíðu þar sem...

Denis er með heimasíðu þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um sleðaferðirnar. Veffangið er www.dogsledge.is. Fyrirtækið heitir DogSteam Tours og síminn er 863-8864 eða... Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 186 orð | 1 mynd

Dregur úr sölu á Rover-bílum

LÍTIL sala á Rover-bílum hefur valdið BMW miklum höfuðverk og kalla gárungarnir vandamálið Enska sjúklinginn eftir samnefndri kvikmynd. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 70 orð | 1 mynd

Ferð til landsins helga

Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn býður í vor upp á ferð til landsins helga. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 82 orð

Framleiðendur beri kostnað af endurvinnslu

EVRÓPUÞINGIÐ hefur samþykkt tilskipun um að bílaframleiðendur beri allan eða mestan hluta kostnaðar við endurvinnslu á bílum. Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins eiga þó eftir að fara yfir tilskipunina og samþykkja hana. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 461 orð | 2 myndir

Frá fjallakofum upp í gulli skrýddar hallir

Með náttúruna að vopni hafa ferðamálasamtök Barcelona undanfarin ár keppst við að markaðssetja nýja ímynd Spánar fyrir sólþyrsta ferðalanga. Margrét Hlöðversdóttir segir að ekki sé eingöngu um sól og strandlengju0r að ræða, heldur einnig stórbrotna náttúrufegurð og sögulegar minjar. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 122 orð | 2 myndir

Grænt ljós á Pluriel

CITROEN hefur ákveðið að hefja framleiðslu á Pluriel smábílnum sem frumsýndur var á bílasýningunni í Frankfurt síðastliðið haust. Pluriel má lýsa sem þremur bílum í einum, þ.e. hlaðbak, blæjubíl og pallbíl. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 139 orð | 1 mynd

Heimsferðir með flug tvisvar í viku til Costa del Sol

HEIMSFERÐIR bjóða nú í sumar í fyrsta sinn flug tvisvar í viku til Costa del Sol, en að sögn Andra Más Ingólfssonar, forstjóra Heimsferða, var gríðarleg eftirspurn eftir áfangastaðnum síðasta sumar og náði fyrirtækið ekki að anna eftirspurn á íslenska... Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 183 orð | 1 mynd

Lengri gerð Grand Vitara

SALA á nýjum, sjö sæta Suzuki hefst síðla næsta sumars og er sagt að þarna verði á ferðinni einhver mesti lúxusjeppi sem sögur fara af. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 124 orð | 1 mynd

Madagaskar og Síberíuhraðlestin

FERÐASKRIFSTOFAN Landnáma býður upp á tvær nýjar ferðir í sumar. Annars vegar er páskaferð til Madagaskar þar sem ferðalöngum gefst jafnframt tækifæri til að heimsækja eyjuna Máritíus sem oft hefur verið nefnd gimsteinninn í Indlandshafi. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 663 orð | 3 myndir

Með hendur á stýripinna

DAIMLERCHRYSLER vinnur nú að þróun nýrrar tækni sem kallast á ensku "drive-by-wire" og felur í sér að öll helstu stjórntæki bíls, þ.e. stýri, fótstig og gírskipting er í tveimur stýripinnum sem stýrt er með höndunum. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 73 orð

Mercedes-Benz ML 270 CDI

Vél: Fimm strokkar. 2.688 rúmsentimetrar, 163 hestöfl við 4.200 sn./mín., 370 Nm við 1.800-2.600 sn./mín. Hámarkshraði: 185 km/klst. Hröðun: 11,7 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hjólbarðar: 255/65x16. Eldsneytiseyðsla: 9,4 lítrar í blönduðum akstri. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 72 orð | 1 mynd

Minnsta loftmótstaða í nokkrum bíl

OPEL Precept er hugmyndabíll sem sýndur var á bílasýningunni í Detroit. Bíllinn er með tvinnvél, rafmótor sem knýr framhjólin og 1,3 lítra forþjöppudísilvél CDI, 54 hestafla, sem knýr afturhjólin. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 134 orð | 1 mynd

Nýir Scania til Skeljungs

HEKLA hf. afhenti Skeljungi nýlega tvo nýja Scania-bíla sérbúna til flutnings á olíu og eldsneyti. Bílarnir eru af gerðinni Scania 124 GB 6x2 NA, með DSC12 Euro 2 dísilvél með forþjöppu og millikæli sem gefur 400 hestöfl við 1.900 snúninga á mínútu. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 187 orð | 1 mynd

Nýr Alfa 147 á næsta ári

ALFA Romeo setur á markað langbaksgerðina af 156 í sumar en bíllinn verður frumkynntur á bílasýningunni í Genf um næstu mánaðamót. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 70 orð

Porsche með bestu ímyndina

Porsche í Þýskalandi var valið á dögunum það fyrirtæki sem þótti hafa bestu ímyndina í Þýskalandi. Það voru 2500 stjórnendur stórfyrirtækja í Þýskalandi sem voru spurðir af tímaritinu Manager Magazin hvaða fyrirtæki væri með bestu ímyndina. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 819 orð | 1 mynd

Sigling, saga og stemmning með barnabörnunum

Á borðstofuborðinu hjá Arndísi Jónsdóttur er gjarnan búið að breiða úr landabréfi. Þá er kominn ferðahugur í hana og Valdimar Jörgensson, eiginmann hennar, og fáar vikur þar til lagt verður í hann. Stundum er kortið frá Íslandi, stundum erlendis frá. Meira
6. febrúar 2000 | Bílar | 103 orð

Um 800 notaðir Chrysler og Benz fluttir inn

FLUTT var inn 1.641 notuð fólksbifreið til landsins á síðasta ári sem er svipaður fjöldi og undanfarin ár. Árið 1998 voru fluttir inn 1.465 notaðir fólksbílar og 1.581 árið 1997. Þrjár bíltegundir virðast vinsælastar til innflutnings. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 91 orð

Upplýsingar um sveitagistingu í Katalóníu: (GÎTES...

Upplýsingar um sveitagistingu í Katalóníu: (GÎTES og fl): Turisverd Pl. Sant Josep Oriol, 4 08002 Barcelona T: +34 93 412.69.84 Fax: +34 93 412.50.16 Netfang: info@turisverd.com Upplýsingar um sveitagistingu í Girona (Costa Brava og fl. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 74 orð | 1 mynd

Vildarklúbburinn semur við bílaleiguna Thrifty

VILDARKLÚBBUR Flugleiða hefur undirritað samning við bílaleiguna Thrifty, sem er ein stærsta bílaleiga í heimi. Flugleiðir eru fyrsta evrópska flugfélagið sem Thrifty gerir samning við. Meira
6. febrúar 2000 | Ferðalög | 112 orð | 1 mynd

Ævintýraferðir í sumar

ÍT-ferðir hafa skipulagt þrjár ævintýraferðir utanlands í sumar. Ævintýri í Asturias er rúmlega tveggja vikna ferð til Spánar þar sem gengið er í fimm daga um frægasta og stærsta þjóðgarð Spánar. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2000 | Fastir þættir | 41 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar MIÐVIKUDAGINN 2.

Bridsfélag Hafnarfjarðar MIÐVIKUDAGINN 2. febrúar hófst SÍF-sveitakeppnin, sem að þessu sinni er spiluð með hraðsveitakeppnissniði, þar sem þátttaka varð ekki nægjanleg fyrir Monrad-fyrirkomulag. Meira
6. febrúar 2000 | Fastir þættir | 74 orð

Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Miðvikudaginn 2.

Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Miðvikudaginn 2. febrúar sl. var haldið síðasta kvöldið í meistaratvímenningi félagsins og urðu úrslit efstu para þessi: Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarss. 27 Einar Júlíuss. - Víðir Friðgeirss. 13 Arnar Arngrímss. Meira
6. febrúar 2000 | Fastir þættir | 45 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEBK í Gullsmára Sextán pör þreyttu tvímenning í Félagsheimilinu í Gullsmára 13 fimmtudaginn 3. febrúar sl. Á toppi trónuðu: NS Björn Bjarnason - Valdimar Lárusson 144 Sigrún Sigurðard. - Guðm. Þorgrímss. 139 Kristinn Guðmundss. - Guðm. Pálss. Meira
6. febrúar 2000 | Fastir þættir | 37 orð

Eldri borgarar í Hafnarfirði Bridsklúbbur Félags...

Eldri borgarar í Hafnarfirði Bridsklúbbur Félags eldri borgara í Hafnarfirði spilaði tvímenning á 5 borðum 3. febr. Meira
6. febrúar 2000 | Dagbók | 871 orð

(Mark. 4, 24.)

Í dag er sunnudagur 6. febrúar, 37. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: "Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt." Meira
6. febrúar 2000 | Viðhorf | 837 orð

Óvinsælar hugmyndir

"Fólk er fast í þessari hugmynd um að mannslíf sé heilagt. Ég efast um það. Þessi hugmynd er síðan á miðöldum, frá því fyrir Upplýsinguna." Meira
6. febrúar 2000 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik Ungverski stórmeistarinn Gyula Sax var meðal fremstu stórmeistara heims fyrir um áratug en síðan hefur skákferill hans verið æði skrykkjóttur. Meira
6. febrúar 2000 | Fastir þættir | 306 orð

Sveit Skeljungs Reykjavíkurmeistari 2000 20 sveitir...

Sveit Skeljungs Reykjavíkurmeistari 2000 20 sveitir tóku þátt í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni 2000. Spilaðir voru 16 spila leikir, allir við alla og fékk sveit Skeljungs 381 stig. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2000 | Íþróttir | 106 orð

Aftur Wallau Massenheim

ÞÝSKA handknattleiksliðið Wallau Frankfurt sem breytti um nafn síðasta tímabil - mun aftur heita sínu gamla nafni; Wallu Massenheim, næsta tímabil. Meira
6. febrúar 2000 | Íþróttir | 33 orð

Ágúst Már aðstoðar Pétur

ÁGÚST Már Jónsson, fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður KR í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Péturs Péturssonar, þjálfara KR. Ágúst Már mun hefja störf með Pétri er KR-liðið fer í æfingaferð til Hollands 22.... Meira
6. febrúar 2000 | Íþróttir | 939 orð | 1 mynd

Körfubolti er líf mitt og yndi

Króatinn Petar Jelic, sem þjálfaði körfuboltalið Tindastóls og Hauka fyrir nokkrum árum, býr nú í Zagreb. Hann er þjálfari 2. deildarliðs Bortines og sér einnig um þjálfun yngri flokka félagsins. Meira

Sunnudagsblað

6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 412 orð | 1 mynd

Að koma sér fyrir

Allt er að færast í eðlilegt horf hjá Jóhönnu Kristjónsdóttur í Damaskus. Heimsóknir til skriffinna borgarinnar eru komnar á fullt skrið og myndir og skjöl af viðkomandi Íslendingi hrannast upp á hinum ýmsu stofnunum og þá kemur náttúrlega í ljós að allar upplýsingar frá í fyrra hafa menn varðveitt eins og sjáaldur augna sinna. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 131 orð

' Allir hlógu að Iggíangúaq, sem...

' Allir hlógu að Iggíangúaq, sem var meiri maður en ráðið varð af líkamsstærðinni. Hann hafði í bernsku verið skilinn eftir hjá móður sinni, er faðir hans týndist í veiðiför. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 787 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 6.-12. febrúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Mánudginn 7. febrúar kl. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 5517 orð | 6 myndir

Einn frumkvöðla grænu byltingarinnar

TIL að átta sig á ferli dr. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2572 orð | 4 myndir

Ekkjurnar í Kitetika

Á TUTTUGUSTU öld hefur reynt mikið á þjóðskipunina í Austur-Afríku. Í upphafi aldarinnar urðu þjóðirnar þar leiksoppar í nýlendukapphlaupi Evrópuríkja. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 183 orð

' Ég gerði mitt ýtrasta til...

' Ég gerði mitt ýtrasta til að róa, og komst í færi, um leið og dýrið kom upp til að anda. Ég varpaði skutlinum, hann fló gegnum loftið, en á sama augabragði varð ég dauðskelkaður. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1347 orð | 4 myndir

Gegn sameiginlegum óvini

ÞESSI aðferðafræði var þróuð fyrir mörg meindýr. Aðferðin er að byggja mjög stórar verksmiðjur, sem framleiða flugur. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 188 orð | 1 mynd

Gleðskapur og fjör

GOODIE Mob-rappflokkurinn valti mikla athygli fyrir frumraun sína Soul Food sem kom út fyrir fjórum árum. Ekki var bara að tónlistargrunnur hennar var traustur heldur var hugmyndafræðin á hreinu í góðum textum. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 452 orð | 2 myndir

Hugleiðingar vegna vals á manni aldarinnar, Einstein

Auk þess sem það mætti kallast þröngsýni að halda sig við eðlisfræðinga. Er engin fræðigrein sem mótar jafnmikið samfélag sitt og eðlisfræðin? Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 581 orð | 2 myndir

Klukkan í genunum

Rannsóknir á langlífi og möguleikanum til að lengja líf fólks er á meðal vinsælustu viðfangsefna lífvísindamanna þessa dagana. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 192 orð | 1 mynd

Morphine kveður

HELDUR fór illa fyrir Mark Sandman, leiðtoga bandaríska tríósins Morphine, því hann hné niður örendur á tónleikum í Ítalíu á síðasta ári hálffimmtugur. Skömmu fyrir andlát Sandmans höfðu þeir Morphine-félagar lagt síðustu hönd á breiðskifu sem kemur út á morgun. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Músíktilraunir 2000

MÚSÍKTILRAUNIR Tónabæjar eru framundan og í byrjun mars hefst keppni hljómsveita hvaðanæva að um hljóðverstíma og ýmis verðlaun. Fyrsta tilraunakvöldið verður 16. mars næstkomandi, en þetta verður í átjánda sinn sem keppnin er haldin. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Myrkrið í hávegum

ÞÓ EKKI hafi ýkja mikið borið á hljómsveitinni Muse fyrr en í seinni tíð á hún sér langa sögu, lengri en flesta grunar. Þótt liðsmenn hennar séu ekki komnir hátt á þrítugsaldurinn, hefur sveitin staðið í ströngu að komast á samning í hátt í áratug, en gerði síðan fjóra samninga í einu. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 373 orð | 2 myndir

Niður með engilsaxneska menningu

EIN merkilegasta hljómsveit Bretlands um þessar mundir er Primal Scream sem hefur haldið sig kirfilega í framlínunni allt frá því í lok síðasta áratugar. Sú plata sveitarinnar sem kom út á fyrsta ári þessa áratugar er talin tímamótaverk í breskri rokksögu og sú sem kom út í liðinni viku verður eflaust talin með helstu plötum ársins. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 247 orð

' Panígpak, sem var manna hyggnastur...

' Panígpak, sem var manna hyggnastur og gætnastur, réðst til fararinnar. Hann hafði ferðazt víða og var frægur fylgdarmaður landkönnuða, en hann hafði aldrei farið neitt suður á bóginn. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2169 orð | 8 myndir

Qaanaaq

Qaanaaq-byggð, eða Thule, í Norðvestur-Grænlandi er nyrsta byggðarlag í heimi. Þar er þess nú beðið að birti eftir fjögurra mánaða heimskautanótt. Ragnar Axelsson ljósmyndari heimsótti Qaanaaq áður en dimmdi í fyrra. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 731 orð | 2 myndir

"Veiða-sleppa" jákvætt fyrir seiðabúskapinn

BJARNI Jónsson fiskifræðingur á Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar vinnur þessa dagana að skýrslu um áhrif "veiða-sleppa" á seiðabúskap Vatnsdalsár í Húnaþingi, en þrjú síðustu árin hafa leigutakar árinnar lagt þá kvöð á viðskiptavini sína að... Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 2465 orð | 3 myndir

"Ævintýraprinsessa" frá Kenya

"She is my Queen", ég á henni allt að þakka, segir hún og ávalt andlitið lýsist upp í brosi. Sú sem talar er Victoria Weuza, öðru nafni Vicky, en "drottningin" sem hún kallar svo er Hanna Pálsdóttir bankamaður. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1401 orð | 3 myndir

Stefnum að því að verða í forystu á heimsvísu

Hjörleifur Jakobsson er fæddur 7. apríl árið 1957 á Norðfirði. Hjörleifur varð stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1977. Hann útskrifaðist úr vélaverkfræði frá Háskóla Ísland árið 1981 og lauk meistaraprófi frá Oklahoma State University árið 1983. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1148 orð | 5 myndir

Stone og ameríski fótboltinn

Stone er í hópi fremstu kvikmyndaleikstjóra Bandaríkjanna og einn af örfáum sem fær að fara sínar eigin leiðir og þegar hann gerir bíómynd er eftir því tekið. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1024 orð | 2 myndir

Toskanastemmning í Perlunni

Ítalskur gestakokkur og vín frá Banfi munu setja svip sinn á Perluna í næstu viku. Steingrímur Sigurgeirsson kynnti sér hvað verður í boði. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 3197 orð | 4 myndir

Vor í Sydney

Sydneybúar undirbúa sig nú af kappi fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða þar næsta "vor", þegar haust gengur í garð hjá okkur á Íslandi á þessu herrans ári 2000. Ketill Sigurjónsson stundaði lögfræðistörf í nágrenni við Ólympíuleikvanginn um nokkurra mánaða skeið, á milli þess sem hann buslaði í Kyrrahafinu með eiginkonu og dóttur. Hér segir frá lífinu í þessari afskekktu heimsborg. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 203 orð

' Það var dálítil tilbreyting, þegar...

' Það var dálítil tilbreyting, þegar Apa, kona Tapartés, ól barn, því ýmislegt sögulegt gerðist í sambandi við það, enda þótt sjálf fæðingin gengi vel. Við sátum inni í tjaldi hennar, er hún fékk allt í einu jóðsóttina. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 871 orð | 1 mynd

Þegjandi af þrælsótta

Ég hef verið að fylgjast með hinni makalausu umræðu um svokölluð innherjakaup á hlutabréfamarkaðnum. Nokkrir bankastarfsmenn keyptu hlutabréf í sínum eigin banka og öðrum fyrirtækjum og högnuðust vel á þeim viðskiptum, eftir því sem sagt er. Meira
6. febrúar 2000 | Sunnudagsblað | 1788 orð | 1 mynd

Þríleiknum lýkur

MEÐAL helstu hljómsveita Breta er The Cure sem hefur verið að í á þriðja áratug. Eftir rétta viku kemur út þrettánda hljóðversskífa sveitarinnar, Bloodflowers, en á þeim 24 árum sem sveitin hefur verið að hefur hún selt nærfellt 30 milljón breiðskífur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.