Bridsfélag Hafnarfjarðar MIÐVIKUDAGINN 2. febrúar hófst SÍF-sveitakeppnin, sem að þessu sinni er spiluð með hraðsveitakeppnissniði, þar sem þátttaka varð ekki nægjanleg fyrir Monrad-fyrirkomulag.

Bridsfélag Hafnarfjarðar

MIÐVIKUDAGINN 2. febrúar hófst SÍF-sveitakeppnin, sem að þessu sinni er spiluð með hraðsveitakeppnissniði, þar sem þátttaka varð ekki nægjanleg fyrir Monrad-fyrirkomulag. Efstu sveitir eftir þetta fyrsta kvöld eru þessar:

Sveit Hafþórs Kristjánssonar 645

sveit Guðna Ingvarssonar 632

sveit Huldu Hjálmarsdóttur 603

Meðalskor er 576

Keppnin heldur áfram tvo næstu miðvikudaga.