ÍSLANDSMEISTARARNIR í tölti, Egill Þórarinsson og Blæja frá Hólum, eru mætt suður til þátttöku í afmælissýningu FT í Reiðhöllinni í Víðidal.
ÍSLANDSMEISTARARNIR í tölti, Egill Þórarinsson og Blæja frá Hólum, eru mætt suður til þátttöku í afmælissýningu FT í Reiðhöllinni í Víðidal. Blæja er að komast í sitt besta form þótt Egill segi þau eiga nokkur tromp uppi í erminni sem verða dregin fram þegar þau reyna að verja titilinn á Íslandsmótinu í Melgerðismelum í sumar.