[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Í myndaalbúmi móður minnar, Helenu Sigurbjörnsdóttur, f. 1917, voru þessar myndir. Móðir mín bjó í Reykjavík áður en hún fluttist út. Hún gekk í Miðbæjarbarnaskólann og fermdist 1932. Móðir mín lést áður en hún hafði merkt allar myndirnar.

Í myndaalbúmi móður minnar, Helenu Sigurbjörnsdóttur, f. 1917, voru þessar myndir. Móðir mín bjó í Reykjavík áður en hún fluttist út. Hún gekk í Miðbæjarbarnaskólann og fermdist 1932. Móðir mín lést áður en hún hafði merkt allar myndirnar. Þætti mér vænt um ef lesendur Morgunblaðsins gætu gefið mér einhverjar upplýsingar um þessar myndir.

Með fyrirfram þökk fyrir mikilvæga aðstoð.

Gunnar Jakobsen,

Bokngata 24,

5500 Haugesund,

Norge.