ÞOTA var notuð í flugi í gærmorgun á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Allt flug lá niðri seinnipart föstudags og á Akureyri biðu hátt í 250 farþegar í gærmorgun.
ÞOTA var notuð í flugi í gærmorgun á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Allt flug lá niðri seinnipart föstudags og á Akureyri biðu hátt í 250 farþegar í gærmorgun. Flugfélagið sendi því 150 manna þotu til Akureyrar, ásamt einni Fokkervél, og lenti þotan í Keflavík í gærmorgun en Fokkervélar fóru til annarra áfangastaða.