SLÖKKVILIÐ var kvatt að Bústaðakirkju laust fyrir miðnætti og slökkti þar eld sem logaði við dyr kirkjunnar. Að sögn lögreglu gekk vel að slökkva eldinn en ljóst þykir að um íkveikju var að...
SLÖKKVILIÐ var kvatt að Bústaðakirkju laust fyrir miðnætti og slökkti þar eld sem logaði við dyr kirkjunnar. Að sögn lögreglu gekk vel að slökkva eldinn en ljóst þykir að um íkveikju var að ræða.