ÝMSAR blikur eru nú á lofti í sjávarútvegi Danmerkur. Verulegur samdráttur á veiðiheimildum, hátt olíuverð og umfram veiðigeta flotans veldur miklum taprekstri. Skiptar skoðanir eru um úrlausnir.
ÝMSAR blikur eru nú á lofti í sjávarútvegi Danmerkur. Verulegur samdráttur á veiðiheimildum, hátt olíuverð og umfram veiðigeta flotans veldur miklum taprekstri. Skiptar skoðanir eru um úrlausnir. Vaxandi þrýstingur er nú frá samtökum fiskiðnaðarins og eigendum stærri fiskiskipa á að tekið verði upp kvótakerfi með framseljanlegum veiðiheimildum.8